Icelandic P - Tecnica Rollerblade Microblade Free 3WD Informations Techniques

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 27
Þakka þér fyrir að velja Rollerblade
Áður en þú notar línuskautana í fyrsta sinn skaltu lesa vandlega þessar leiðbeiningar og
geyma þær á öruggum stað svo þú getir flett upp í þeim seinna eftir þörfum.
Rollerblade
línuskautar tilheyra flokki A (fyrir notendur ekki þyngri en 100 kg) og flokki B
®
(fyrir notendur ekki þyngri en 60 kg) samkvæmt staðlinum DIN EN 13843. Vinsamlegast
athugaðu merkimiðann undir skautunum þínum að framan til að ákvarða hvaða flokkur á við.
SKAUTAÐU AF SKYNSEMI
Hafðu öryggið í fyrirrúmi! Skautahlaup, eins og allar aðrar íþróttir sem fela í sér hreyfingu,
getur falið í sér alvarlega hættu á meiðslum eða jafnvel banvæna áverka. Til að draga úr
hættu á meiðslum skaltu alltaf vera með hlífðarbúnað sem er sérstaklega ætlaður fyrir
skautahlaup (hjálm, hlífar á úlnliðum, olnbogum og hnjám) ásamt endurskinsbúnaði.
HAFÐU STJÓRN Á HRAÐANUM
Farðu ekki of hratt. Mundu að hraðinn getur auðveldlega aukist þegar farið er niður brekku
burtséð frá halla eða stærð hæðarinnar. Gakktu úr skugga um að þú vitir hvernig á að
stjórna hraðanum og stöðva áður en þú skautar niður bratta fleti.
STÖÐVAÐU ÖRUGGLEGA
Að vita hvernig á að stöðva er mikilvægur þáttur sem skiptir sköpun í að njóta línuskauta.
Rollerblade
línuskautar koma búnir hemlakerfi, á hægri skautanum í kassanum,* sem er
®
hannað til að stöðva þig hægt. Það mun ekki stöðva samstundis. Því hraðar sem þú
skautar því meiri tíma og því meiri vegalengd tekur að stöðva. Gættu þess að fylgjast
með umferðinni og gefðu þér nægan tíma til að hemla. Til að nota hemlana á réttan hátt
skaltu beygja hnén lítillega til að láta líkamsstöðuna síga yfir skautana og gættu þess að
hemlunarfóturinn sé framar en hinn. Lyftu upp tánum þannig að hælhemillinn grípi í jörðina
fyrir neðan, en ekki halla efri hluta líkamans of langt fram. Því fastar sem þú stígur niður
á hælinn (þrýstir á hemlapúðann), því árangursríkari verður stöðvunarkrafturinn - Sjónræn
tilsögn (1). Rollerblade
þegar slitmarkalínunni er náð, annars áttu á hættu að missa hemlunarkraft, missa stjórn
og þar af leiðandi að meiða þig.
* Sumir betri skautar eru ekki með neina hemla vegna eðlis og hærra færnistigs
skautahlaupsstílsins.
VIÐVÖRUN
Sterklega er mælt með því að hafa hemlana á skautunum. Að hægja á sér og stöðva
án hemla útheimtir sérstaka færni. Ef þú ákveður að skauta án hemla gerir þú það á
eigin ábyrð.
MIKILVÆGT
Ef skautarnir eru ekki með hemla á að nota hefðbundna hemlunartækni við að stoppa eins
og „T" eða „V" aðferðirnar. Ekki ráðlagt fyrir byrjendur.
, heimsleiðtogann í línuskautum.
®
hemlapúðar koma með slitmarkalínu. Skipta ætti um hemlapúða
®
ICELANDIC
59

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Rollerblade spark 84Rollerblade microblade free 3wd girl

Table des Matières