Halyard On-Q Pump Mode D'emploi page 63

Masquer les pouces Voir aussi pour On-Q Pump:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 19
Áfyllingarmagn (ml)
Úr kæli í stofuhita (klst.)
Geymsla
• Ef áfyllt ON-Q* dæla er geymd lengur en í 8 klst. áður en
dreyping hefst getur það valdið hægari rennslishraða.
Ytri þrýstingur
• Ef beitt er ytri þrýstingi til dæmis með því að
kreista dæluna eða leggja ofan á hana eykur það
rennslishraðann.
ÁBENDINGAR UM NOTKUN
• ON-Q* dælan er ætluð fyrir samfellda lyfjagjöf (t.d.
staðdeyfilyf) í eða við sár eftir uppskurð og/eða nálægt
taugum fyrir svæðisbundna deyfingu fyrir, í eða eftir
skurðaðgerð og/eða verkjameðferð. Íkomuleiðir eru meðal
annars: á aðgerðarsvæði, við taug, í gegnum húð og í
utanbastrými.
• ON-Q* dælan er ábent til að draga verulega úr verkjum
og notkun deyfilyfja þegar það er notað í eða við sár eftir
skurðaðgerð eða nálægt taugum miðað við verkjameðferð
eingöngu með deyfilyfjum.
FRÁBENDINGAR
• ON-Q* dælan er ekki ætluð fyrir blóð, blóðafurðir, lípíð,
fitufleyti eða næringu í æð (TPN).
• ON-Q* dælan er ekki ætluð til notkunar í æð.
• ON-Q* dælan með ONDEMAND* tækinu er ekki ætluð
til notkunar með ON-Q* Soaker* og SilverSoaker*
holleggjum vegna þess að þeir gætu hindrað rétta starfsemi
ONDEMAND* tækisins.
LÝSING BÚNAÐARINS: (Mynd 1)
ON-Q* dælan með ONDEMAND* tæki er með lyfjabershnapp.
ONDEMAND* tækið gefur samfellt dreypi (grunngildi) og
möguleika á að sjúklingurinn eða heilbrigðisstarfsfólk gefi
lyfjaber eftir þörfum í ákveðnu magni.
1
Hetta á áfyllingartengi
2
Áfyllingartengi
3
ON-Q* dæla
4
Klemma
5
Lofttæmissía
6
ONDEMAND* lyfjaberstæki
7
Slöngur
270
400
12
15
MERKIMIÐI LYFS (MYND 2)
Skilgreiningar á táknum á merkimiða lyfs:
1
2
3
4
5
Mynd 2
Mynd 1
7
5
Nafn sjúklings
Dagsetning
Tími
Lyf
Skammtur
1
2
3
1
2
3
4
6
5
4
5
61

Publicité

Table des Matières
loading

Produits Connexes pour Halyard On-Q Pump

Table des Matières