Viðhald - Xylem Lowara e-LNE Série Manuel D'installation, D'exploitation Et De Maintenance

Masquer les pouces Voir aussi pour Lowara e-LNE Série:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 28
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
1
Inngangur og öryggi
1.1
Inngangur
Markmiðið með þessari handbók
Markmiðið með þessari handbók er að veita
nauðsynlegar upplýsingar um réttar framkvæmdir á
eftirfarandi:
 Uppsetning
 Rekstur
 Viðhald.
VARÚÐ:
Áður en varan er sett upp og notuð verður þú
að lesa og skilja þessa handbók í heild sinni.
Röng notkun vörunnar getur valdið líkamstjóni
og skemmdum á eignum ásamt því ad ógilda
ábyrgðina.
ATHUGA:
Þessi handbók er óaðskiljanlegur hluti af
vörunni. Hún verður ávallt að vera til staðar
fyrir notandann og geymd nálægt vörunni og
þess gætt að hún haldist í góðu ástandi.
Viðbótarleiðbeiningar
Leiðbeiningar og viðvaranir í þessari handbók eiga við
um staðlaða gerð eins og lýst er í sölugögnum.
Sérútgáfur af dælum kunna að koma með
leiðbeiningarbæklingum til viðbótar. Hafið samband
við Xylem eða viðurkenndan dreifingaraðila fyrir
aðstæður sem er ekki lýst í þessari handbók eða í
sölugögnum.
1.2
Öryggi
1.2.1
Hættustig og öryggistákn
Áður en varan er notuð og til þess að forðast
eftirtaldar áhættur, skaltu lesa vandlega, skilja og fara
eftir eftirfarandi viðvörunum:
 Slys og heilsutengdar hættur
 Skemmdir á vörunni
 Bilun í búnaði.
Hættustig
Hættustig
HÆTTA:
AÐVÖRUN:
150
Ábending
Þýðir hættuástand sem
veldur alvarlegum
meiðslum eða jafnvel
dauða, ef það er ekki
forðast.
Þýðir hættuástand sem
gæti valdið alvarlegum
meiðslum eða jafnvel
dauða, ef það er ekki
forðast.
VARÚÐ:
ATHUGA:
Viðbótartákn
Myndtákn Lýsing
Rafmagnshætta
Segulmagnshætta
Hætta út frá heitu yfirborði
Hætta vegna jónandi geislunar
Möguleg hætta á sprengifimu
andrúmslofti (ATEX EU tilskipun)
Hætta á skurðum og rispum
Hætta á að kremjast (útlimir)
Önnur tákn
Myndtákn Lýsing
Notandi
Sérupplýsingar fyrir notanda vörunnar.
Tæknimaður fyrir uppsetningu / viðhald
Sérupplýsingar fyrir starfsfólk sem ber
ábyrgð á uppsetningu vörunnar innan
kerfisins (vökva- eða rafmagnskerfi) og
fyrir viðhaldsframkvæmdir.
ATEX
Upplýsingar um vöru til notkunar í
mögulega sprengifimu andrúmslofti (ATEX
EB-tilskipun)
1.2.2
Öryggi notanda
Farið stranglega eftir núgildandi heilsuverndar- og
öryggisreglum.
AÐVÖRUN:
Aðeins hæfir notendur mega nota vöruna.
Hæfir notendur eru manneskjur sem geta þekkt
áhættur og forðast hættur við uppsetningu, notkun og
viðhald á vörunni.
Þýðir hættuástand sem
gæti valdið
smávægilegum eða í
meðallagi alvarlegum
meiðslum, ef það er ekki
forðast.
Þýðir ásamt sem getur
valdið eignaskemmdum,
en ekki meiðslum á fólki,
ef það er ekki forðast.

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Lowara e-lnt série

Table des Matières