Lowara BG Instructions Pour L'installation Et L'utilisation page 40

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 9
TEKNISIÄ ASIAKIRJOJA SÄILYTETÄÄN DIREKTIIVIN LIITTEEN V MUKAISESTI LOWARA SRL:N TILOISSA.
MONTECCHIO MAGGIORE, 03.09.2010
AMEDEO VALENTE
(TEKNINEN JA TUTKIMUS- JA KEHITYSJOHTAJA)
tark. 00
is
AÐVARANIR VEGNA ÖRYGGIS MANNA OG EIGNA
Merkingar tákna í þessari handbók
AÐVÖRUN
1
Notkun
BG, CEA, CA, HM: rafknúnar dælur fyrir dælingu á hreinu vatni sem ekki er tærandi og án leystra gasa, í
almenningsveitum, iðnaði og áveitum. Aðeins sjálfsogandi gerðirnar BG og BGM GARDEN eru nothæfar fyrir vatn
sem með allnokkuð gasmagn (loft) í sér.
CEA..V, CEA..N, CA..V, CA..N, CO, CO..K, HMS: sérstakar gerðir fyrir notkun með vökvum með nokkra kemíska
tæringu og sérstakar blöndur. Aðeins er hægt að nota CO með nokkru magni af föstum efnum í vökvanum *.
2
Afköst
• Hámarks rekstrarþrýstingur 800 kPa (8 bör)
• Hámarkshiti vökva: sjá töflu 1.
• Hámarks umhverfishiti: 40°C
• Fjöldi ræsinga á klukkustund: 40
• Hámarks kornastærð fastra efna: 11 mm (CO 350...), 20 mm (CO 500...) *
Hafið samband við sölu- og þjónustudeild ef:
- vökvinn sem dæla þarf hefur þéttleika og seigju sem er meiri en vatns (t.d. blanda vatns og glýkóls) því þá kann að
þurfa að setja í öflugri mótor.
- ef vökvinn sem dæla þarf er vatn sem hefur verið meðhöndlað með kemískum efnum (mýkt, afjónað, fjarlægðir
málmar...).
og við hvers konar aðstæður aðrar en þær sem lýst hefur verið sem varða eðli vökvans.
Nema annað sé tekið fram þá á vottunarauðkenni á vörum við eingöngu við dæluna.
3
Öryggisleiðbeiningar
HÆTTA
Ef ekki er farið eftir þessari aðvörun getur það valdið líkamstjóni
RAFSTUÐ
Sé ekki farið eftir þessari aðvörun getur það valdið rafstuði
ATHUGIÐ
Sé ekki farið eftir þessari aðvörun getur það valdið eignaskemmdum (á dælunni, kerfinu,
stjórnborði) eða umhverfinu
Lesið handbókina vandlega áður en lengra er haldið
Sérstakar upplýsingar fyrir þá sem sjá um uppsetningu búnaðarins í kerfinu (pípulagnir
og/eða rafkerfi)
Sérstakar upplýsingar fyrir notendur búnaðarins
Gefið gaum að afkastamörkum dælunnar. Röng notkun getur valdið skemmdum á
dælunni, öðrum eignaskemmdum og slysum á mönnum.
Sýnið varkárni við að lyfta dælunni og meðhöndla hana.
Notið ekki þessa dælu til að dæla vökvum sem innihalda sverfandi, föst eða trefjakennd
efni.
Hafið í huga þær hættur sem geta stafað af leka af völdum slyss.
Þetta raftæki er ekki ætlað til notkunar af fólki (að meðtöldum börnum) sem er með skerta
líkamlega, skyn- eða andlega hæfni eða sem skortir reynslu eða þekkingu, nema þau njóti
eftirlits og leiðbeininga í notkun raftækisins fyrir tilstilli aðila sem er ábyrgur fyrir öryggi
þeirra. Börn skulu vera undir eftirliti til að tryggja að þau leiki sér ekki með raftækið.
« Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum »
40

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

CeaCoCaHm

Table des Matières