Outdoorchef DUALCHEF 315 G Mode D'emploi page 151

Masquer les pouces Voir aussi pour DUALCHEF 315 G:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 36
LEIÐBEININGAR UM HVERNIG KVEIKT ER UPP Í GRILLINU
ATHUGIÐ: Ekki þarf að nota alla brennarana í einu. Það fer eftir því hvað, hvernig og hversu mikið á að grilla hvað nota þarf marga brennara.
KVEIKT Á AÐALBRENNURUM
DUALCHEF 315 G / DUALCHEF 325 G / DUALCHEF S 325 G
DUALCHEF 415 G / DUALCHEF 425 G / DUALCHEF S 425 G
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar. (Fylgið leiðbeiningunum í
kaflanum LEKAPRÓFUN).
2. Kveikið á aðalrofanum á rafmagnsboxinu (þegar kveikt hefur verið á honum logar rauða gaumljósið í aðalrofanum).
3. Opnið lokið á grillinu. VARÚÐ: Kveikið aldrei upp í grillinu með lokið á.
4. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
5. Ýtið á gasstillihnapp DGS
TWIN BURNER-brennarans sem á að nota og snúið honum rangsælis á
®
honum inni þar til neisti kviknar og gasið logar.
6. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á
gufar upp. Endurtakið svo skref 4 til 5.
7. Ef ekki er hægt að kveikja upp í grillinu eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum GERT VIÐ BILUN).
KVEIKT Á HLIÐARBRENNARA
DUALCHEF 325 G / DUALCHEF S 325 G / DUALCHEF 425 G / DUALCHEF S 425
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar. (Fylgið leiðbeiningunum í
kaflanum LEKAPRÓFUN).
2. Kveikið á aðalrofanum á rafmagnsboxinu (þegar kveikt hefur verið á honum logar rauða gaumljósið í aðalrofanum).
3. Opnið lokið á hliðarbrennara DUALCHEF 325 G / DUALCHEF S 325 G / DUALCHEF 425 G / DUALCHEF S 425 G. VARÚÐ: Gæta verður
þess að kveikja aldrei á hliðarbrennaranum með lokið á.
4. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
5. Ýtið á gasstillihnappinn sem merktur er „SIDE BURNER" og snúið honum rangsælis á
til neisti kviknar og gasið logar.
6. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á
gufar upp. Endurtakið svo skref 4 til 5.
7. Ef ekki er hægt að kveikja á hliðarbrennaranum eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum GERT VIÐ BILUN).
. Bíðið í tvær mínútur á meðan gasið sem tókst ekki að brenna
. Bíðið í tvær mínútur á meðan gasið sem tókst ekki að brenna
151
OUTDOORCHEF.COM
. Ýtið á kveikihnappinn og haldið
. Ýtið á kveikihnappinn og haldið honum inni þar

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières