Tæknilegar Upplýsingar - Hällde VCB-61 Mode D'emploi

Masquer les pouces Voir aussi pour VCB-61:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 17
VIÐVÖRUN:
• Hellið hvorki né úðið vatni á vélina.
• Notið ekki natríumhýpóklórít (klór) eða önnur
efni sem innihalda það.
• Notið aldrei beitt verkfæri við þrif eða önnur
verkfæri sem ekki eru ætluð fyrir þrif.
• Notið ekki fægiefni.
• Notið ekki þvottasvampa með ræstipúðum
(t.d. Scotch-Brite™). Það slítur áferð véla-
rinnar.
RÁÐ FYRIR UMHIRÐU:
• Þrífið vélina strax eftir notkun.
• Þurrkið vélina strax eftir þrif.
BILANALEIT
Til að koma í veg fyrir tjón á vélinni er
VCB-61/62 útbúin hitastýrðri mótorvörn sem
slekkur sjálfkrafa á vélinni ef hitastig hennar
verður of hátt. Hitastýrða mótorvörnin er með
sjálfvirkri endurstillingu, sem þýðir að hægt er
að gangsetja vélina aftur þegar mótorinn hefur
kólnað, sem tekur yfirleitt 10-30 mínútur.
BILUN: Vélin fer ekki í gang eða stöðvast
meðan hún er í gangi og ekki er hægt að
endurræsa hana.
LAUSN: Gangið úr skugga um að klóin sitji
rétt í innstungunni eða kveikið á aðalrofanum.
Gangið úr skugga um að skálin og lokið sitji rétt.
Færið öryggisarminn alla leið að miðju loksins.
Gangið úr skugga um að öryggi í töfluskápnum
séu í lagi og að þau séu af réttri gerð. Bíðið í
nokkrar mínútur og reynið svo að gangsetja
vélina aftur. Fari vélin enn ekki í gang skal fá
löggiltan fagmann til að skoða hana.
BILUN: Skafan vinnur hægt eða ekki er hægt
að færa hana fram og aftur.
LAUSN: Gangið úr skugga um að gúmmíblöðin
fjögur efst á sköfuhringnum séu rétt staðsett og
að þau standi ekki út fyrir sköfuhringinn. Gangið
úr skugga um að tappinn í matarapípunni á
lokinu sé rétt ísettur, svo hann standi ekki út
úr undir lokinu.
BILUN: Lítil vinnslugeta eða ófullnægjandi
árangur.
LAUSN: Hafið alltaf sköfuna áfasta við lokið og
notið hana eftir þörfum. Gangið úr skugga um
að hnífarnir sé heilir og bíti vel. Skerið matinn
í minni, jafnstóra bita, í mesta lagi 4x4x4 sm.
Vinnið þá í styttri eða lengri tíma. Vinnið minna
magn í einu.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
UM HALLDE VCB - 61
RÚMMÁL SKÁLAR: Brúttórúmmál 6 lítrar.
Nettórúmmál með léttfljótandi vökva: 4,5 lítrar.
VÉLARHÚS: Mótor: 0,9 kW, einfasa, 50-60 Hz.
100-120 V, 15.4 A or 220-240 V, 7.4 A. Hitastýrð
mótorvörn. Aflyfirfærsla: beint drif. Öryggiskerfi:
Tveir öryggisrofar: Varnarflokkur: IP34. Öryggi
í töfluskáp á staðnum: 10 A, slow-blow (220-
240 V), 20 A fyrir 100-120 V. Hljóðvist: LpA
(EN31201): < 67 dBA: Segulsvið: Minna en
22
0,1 míkrótesla.
HRAÐASTILLINGAR: „O" = slökkt á vél. „I"
= vél keyrir stöðugt á 1.500 sn./mín. (50 Hz
mótor) eða 1.700 sn./mín. (60 Hz mótor). „P"
(pulse) = vél keyrir á 1.500 sn./mín. þar til
hnappnum er sleppt (50 Hz mótor ) eða 1.700
sn./mín. (60 Hz).
HNÍFUR: Hrærihnífur Hallde með fjórum
hnífseggjum (2+2) úr hágæðastáli sem skila
frábærum árangri.
NETTÓÞYNGD: Vélarhús: 25 kíló (100-120
V vél), 25 kíló (220-240 V vél). Skál með hníf,
loki og sköfu. 2,6 kíló.
STAÐLAR: NSF-STAÐALL 8, sjá samræmi-
syfirlýsingu.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
UM HALLDE VCB - 62
RÚMMÁL SKÁLAR: Brúttórúmmál 6 lítrar.
Nettórúmmál með léttfljótandi vökva: 4,5 lítrar.
VÉLARHÚS: Mótor: 1,5 kW, þriggja fasa, 50-60
Hz. 208-240 V, 5,1 A eða 380-415 V, 3,5 A.
Hitastýrð mótorvörn. Aflyfirfærsla: beint drif.
Öryggiskerfi: Tveir öryggisrofar: Varnarflokkur:
IP34. Öryggi í töfluskáp á staðnum: 10 A, tregt
(380-415 V), 10 A fyrir 208-240 V. Hljóðvist:
LpA (EN31201): < 67. Segulsvið: Minna en
0,1 míkrótesla.
HRAÐASTILLINGAR: „O" = slökkt á vél. „I"
= vél keyrir stöðugt á 1.500 sn./mín. (50 Hz
mótor) eða 1.700 sn./mín. (60 Hz mótor) „II"
= vél keyrir stöðugt á 3.000 sn./mín. (50 Hz
mótor) eða 3.400 sn./mín. (60 Hz mótor). „P"
(pulse) = vél keyrir á 1.500 sn./mín. þar til
hnappnum er sleppt (50 Hz mótor ) eða 1.700
sn./mín. (60 Hz).
HNÍFUR: Hrærihnífur Hallde með fjórum
hnífseggjum (2+2) úr hágæðastáli sem skila
frábærum árangri.
NETTÓÞYNGD: Vélarhús: 21,2 kíló (208-240
V vél), 21,2 kíló (380-415 V vél). Skál með hníf,
loki og sköfu. 2,6 kíló.
STAÐLAR: NSF-STAÐALL 8, sjá samræmi-
syfirlýsingu.
HALLDE • User Instructions

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Vcb-62Vcb-62-3ph

Table des Matières