Gardol GBM-E 51 R HW-E Instructions D'origine page 369

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 45
olíu verður að vera á milli merkinganna L og H á
olíukvarðanum (mynd 9b).
Olíuskipti
Olíuskipti ætti að fara fram við stofuhita.
Staðsetjið flata olíupönnu undir sláttuvélina.
Opnið olíuáfyllingarskrúfu (mynd 9a / staða
7a).
Opnið olíuaftöppunarskrúfu (mynd 9c / staða
7b). Látið olíuna leka niður í olíupönnu eða
þar til gert ílát.
Setjið olíuaftöppunarskrúfuna aftur á sinn
stað eftir að olían hefur náð að leka niður.
Fyllið olíu á mótorinn upp að efri merkingu á
olíukvarðanum.
Varúð! Skrúfið olíukvarðann ekki inn til þess
að athuga áfyllingarástand olíunnar heldur
stingið honum einungis inn í gatið.
Farga verður gamalli olíu á réttan hátt.
7.2.4 Umhirða og stillingar barka
Smyrjið reglulega barka og athugið að þeir hrey-
fi st létt.
7.2.5 Umhirða loftsíu (mynd 10a/10b)
Óhrein loftsía minnkar afl mótors vegna þess að
ekki kemst nægilega mikið loft að mótornum. Ef
loft er mjög rykugt verður að yfi rfara síuna oftar.
Varúð: Hreinsið lofstíuna aldrei með bensíni eða
öðrum eldfi mum vökvum. Hreinsið loftsíuna ei-
nungis með háþrýstilofti eða berjið af henni.
7.2.6 Umhirða kertis
Hreinsið kertið með koparbursta.
Takið kertahettuna (mynd 11 / staða 20) með
því að snúa henni og draga hana af kertinu.
Fjarlægið kertið með kertalykli.
Samsetning fer fram eins og sundurtekningin
í öfugri röð.
7.2.7 Drifreim yfi rfarin
Til þess að yfi rfara drifreimina er drifreimarhlífi n
(mynd 12 / staða 5b) fjarlægð af tækinu eins og
sýnt er á mynd 12.
7.2.8 Viðgerð
Eftir viðgerðir á tæki eða umhirðu verður að gan-
ga úr skugga um að allir öryggistengdir hlutir tæki-
sins séu á sínum stað og að þeir virki rétt. Geymið
hættulega hluti sem skapað geta slysahættu fyrir
fólk og börn á öruggum stað.
Varúð: Eftir lögum varðandi tæki er framleiðandi
tækis ekki ábyrgur fyrir skaða sem til verður veg-
na viðgerða sem ekki eru framkvæmdar rétt eða
ef að notaðir hafa verið varahlutir sem ekki voru
Anl_GBM_E_51_R_HW_E_SPK7.indb 369
Anl_GBM_E_51_R_HW_E_SPK7.indb 369
IS
viðurkenndir af framleiðanda. Auk þess er fram-
leiðandi ekki ábyrgur fyrir viðgerðum sem ekki
voru framkvæmdar á réttan hátt. Látið þjónustu-
aðila eða viðurkenndan fagaðila gera við þetta
tæki. Það sama á við um aukahluti.
7.2.9 Vinnutími
Farið eftir gildandi lögum og reglum sem ákvarða
leyfi lega vinnutíma, sem getur verið mismunandi
eftir stöðum.
7.2.10 Þjónusta og umhirða rafgeymis
Athugið að rafgeymirinn sé ávallt vel festur í
tækinu.
Góð tenging frá rafgeymis að tæki verður að
vera tryggð.
Haldið rafgeymi hreinum og þurrum.
7.3 Geymsla sláttuvélar undirbúin
Varúðartilmæli: Fjarlægið ekki bensín af tækinu
í lokuðum rýmum, í nánd við eld eða á meðan að
reykt er. Bensíngufur geta valdið eldi eða spren-
gingum.
1. Tæmið eldsneytistanginn með eldsneytisdæ-
lu.
2. Gangsetjið mótorinn og látið hann ganga það
lengi að leifar af bensíni nái að klárast alveg.
3. Skiptið um olíu fyrir hverja tíðarbyrjun. Til þess
verður að fjarlægja gamla olíu af heitum mó-
tor og fylla á nýja
4. Fjarlægið kertið úr strokknum. Setjið um það
bil 20 ml af olíu ofan í strokkinn með olíukön-
nu. Togið varlega í gangsetningarþráðinn
þannig að olían nái að dreifast um strokkinn
og hlífa honum. Skrúfi ð kertið aftur í strokkinn.
5. Hreinsið kæliplötur strokks og mótorhús.
6. Hreinsið allt tækið til þess að hlífa lakkhúð
þess.
7. Geymið tækið á vel umloftuðum stað eða
rými.
8. Takið rafgeyminn úr sláttuvélinni ef að hún á
að vera geymd í meira en 3 mánuði.
Tilmæli varðandi geymslu á rafgeymis er að fi nna
í öryggisleiðbeiningum rafgeyma (liður 3).
7.4 Sláttuvél gerð tilbúin til fl utninga
1. Tæmið bensíntankinn (sjá lið 7.3/1)
2. Látið mótor tækisins ganga það lengi að leifar
af bensíni nái að klárast alveg.
3. Tæmið mótorolíuna af heitum mótornum.
4. Fjarlægið kertahettuna af kertinu.
5. Hreinsið kæliplötur strokks og mótorhús.
- 369 -
28.10.2015 12:59:15
28.10.2015 12:59:15

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

34.043.56

Table des Matières