Fyrir Fyrstu Notkun - Outdoorchef AROSA 570 G Manuel

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 19
SKÝRINGAR TÁKNA Á STJÓRNBORÐINU
Hitastillingar og kveikja
BRENNARAKERFI
KÚLA
Grill með tveimur hringbrennurum
Stóri hringbrennarinn nær hæsta styrk á stillingunni
og lægsta styrk á
Litli hringbrennarinn nær hæsta styrk á stillingunni
og lægsta styrk á
HLIÐARHELLA (Á AÐEINS VIÐ FYRIR GERÐIR MEÐ HLIÐARHELLU)
Brennarakerfi hliðarhellunnar
Brennarinn nær hæsta styrk á stillingunni
og lægsta styrk á
OUTDOORCHEF.COM
: Slökkt
: Lágur hiti
: Meðalhiti
: Hár hiti
: Kveikja
. Hann er ætlaður fyrir notkun á meðalhita upp í hátt hitastig.
. Hann er ætlaður fyrir notkun á meðalhita niður í lágt hitastig.
.
152

FYRIR FYRSTU NOTKUN

1. Hreinsið alla hluta sem komast í snertingu við matvæli.
2. Prófið alla hluta sem leiða gas samkvæmt leiðbeiningum í kaflanum LEKAPRÓFUN.
Þetta skal líka gert þótt AROSA 570 G komi samsett frá söluaðila.
3. Látið grillið ganga í u.þ.b. 20–25 mínútur á stillingunni
LEIÐBEININGAR UM HVERNIG KVEIKT ER UPP Í GRILLINU
KÚLA
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar (fylgið leiðbeiningunum
í kaflanum LEKAPRÓFUN).
2. Opnið lokið á grillinu. VARÚÐ: Kveikið aldrei upp í grillinu með lokið á.
3. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
4. Ýtið á gasstillihnapp viðkomandi hringbrennara og snúið honum rangsælis á stillinguna
kviknar og gasið logar.
5. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á
að brenna gufar upp. Endurtakið svo skref 4.
6. Ef ekki er hægt að kveikja á grillinu eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum GERT VIÐ BILUN).
HLIÐARHELLA (Á AÐEINS VIÐ FYRIR GERÐIR MEÐ HLIÐARHELLU)
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar (fylgið leiðbeiningunum
í kaflanum LEKAPRÓFUN).
2. Opnið lokið á hliðarhellunni. VARÚÐ: Kveikið aldrei upp í hliðarhellunni með lokið á.
3. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
4. Ýtið á gasstillihnapp hliðarhellunnar og snúið honum rangsælis á stillinguna
og gasið logar.
5. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á
að brenna gufar upp. Endurtakið svo skref 4.
6. Ef ekki er hægt að kveikja á brennara hliðarhellunnar eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum GERT VIÐ BILUN).
OUTDOORCHEF.COM
.
. Haldið gasstillihnappinum inni þar til neisti
. Bíðið í tvær mínútur á meðan gasið sem tókst ekki
. Haldið gasstillihnappinum inni þar til neisti kviknar
. Bíðið í tvær mínútur á meðan gasið sem tókst ekki
153

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Arosa 570 g sbArosa 570 g sb serie

Table des Matières