Gardol GAV-E 40 Li OA Instructions D'origine page 237

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 32
Öll 3 LED-ljós loga:
Hleðslurafhlaðan er full hlaðin.
2 eða 1 LED-ljós loga
Hleðslurafhlaðan er nægjanlega vel hlaðin.
1 LED-ljós blikkar:
Hleðslurafhlaðan er tóm, hlaðið hana.
Öll LED-ljós blikka:
Hleðslurafhlaðan varð gjörsamlega tóm og er bi-
luð. Bannað er að hlaða bilaðar hleðslurafhlöður!
6. Notkun
Varúð!
Mosatætarinn er útbúinn öryggislykli til þess að
koma í veg fyrir að hann sé notaður af utanaðko-
mandi. Áður en vinna er hafi n með mosatætara-
num verður að stinga öryggislyklinum (mynd 21
/ staða 11) á sinn stað. Fjarlægið ávallt öryggis-
lykilinn þegar tekin er hvíld eða þegar vinna er
stöðvuð.
Til að koma í veg fyrir að mosatætarinn hrökkvi í
gang óviljandi er tækisbeislið (mynd 22 / staða 5)
útbúið gangsetningarlæsingu (mynd 22 / staða 2),
sem þrýsta verður inn áður en hægt er að þrýsta
inn höfuðrofanum (mynd 22 / staða 1). Tekur getur
nokkrar sekúndur fyrir tækið að komast í gang.
Ef að höfuðrofabeislinu er sleppt, slokknar á
mosatætaranum sjálfkrafa. Gerið þetta nokkrum
sinnum þannig að þú sért viss um að tækið virki
rétt. Takið ávalt öryggislykilinn úr tækinu áður en
tækið er stillt, gert er við það og á meðan það er
hreinsað. Gangið úr skugga um að valsinn snúist
ekki lengur.
Hætta!
Opnið útkastlúguna aldrei á meðan að mótorinn
er í gangi. Hnífavals sem er á snúningi getur val-
dið slysum. Festið útkastlúguna ávallt vandlega.
Hún smellur sjálfkrafa til baka í „Lokaða" stöðu!
Haldið ávallt öruggu millibili sem stýribeisli gefur
á milli tækis og notanda. Fara verður sérstaklega
varlega þegar að snúið er við og í brekkum. Athu-
gið að stand notanda sé ávallt traust og notið grip-
góðan og traustan skóbúnað og síðar buxur. Sláið
ávallt þvert á halla. Af öryggisástæðum er bannað
að nota tækið í halla sem er yfi r 15 gráður.
Farið sérstaklega varlega þegar að mosatætarinn
er dreginn afturábak í átt að notandanum!
Anl_GAV_E 40_Li_OA_SPK7.indb 237
Anl_GAV_E 40_Li_OA_SPK7.indb 237
IS
Leiðbeiningar fyrir rétta vinnu við
mosatætara
Þegar að unnið er með mosatætara er mælt með
því að leiðirnar fari að hluta yfi r hverja aðra.
Til þess að tryggja sem bestan skurð á grasinu
ætti að halda leiðunum beinum. Hver yfi rferð ætti
að fara yfi r þá síðustu um nokkra sentímetra þan-
nig að það myndist ekki rendur.
Ef aukalegi safnpokinn er notaður verður að
tæma hann um leið og að grasrestar liggja eftir á
jörðinni við vinnu.
Hætta! Áður en að safnkarfan er fjarlægð
verður að ganga úr skugga um að búið sé
að slökkva á mótornum og bíða þar til að
valsinn hefur náð að stöðvast fullkomlega!
Til þess að tæma safnkörfuna verður að lyfta
útkastlúgunni með einni hendinni og fjarlægja saf-
nkörfuna með hinni hendinni.
Það er mismunandi hversu oft það þarf að nota
þetta tæki á grasfl eti en það fer eftir hraða gras-
vaxtar og harðleika fl atarins. Haldið undirhluta
þessa tækis ávalt hreinum og fjarlægið reglulega
grasrestar og mold. Óhreinindi undir tækinu gera
gangsetningu erfi ðari og skerða gæði vinnu mo-
satætarans. Ef að tækið er notað í halla verður að
nota það þvert á hann. Slökkva verður á mótor-
num áður en að tækið er yfi rfarið á einhvern hátt.
Hætta!
Tækisvalsinn heldur áfram að snúast í nokkrar
sekúndur eftir að búið er að slökkva á mótornum.
Reynið aldrei að stöðva valsann. Ef að hnífar þes-
sa tækis verða fyrir mótstöðu vegna þess að eitth-
vað hart hefur komist í þá verður að stöðva tækið
tafarlaust. Að lokum verður að yfi rfara ástand val-
sa. Ef að skemmdir eru að fi nna verður að skipta
um hann (sjá 7.4).
Ráð til þess að lofta um fl ötinn með
aukalegum loftvalsa.
Farið er eins að og við mosatæting.
Farið þess vegna eftir leiðbeiningunum varðandi
vinnu og öryggisleiðbeiningar.
- 237 -
16.09.2016 08:57:40
16.09.2016 08:57:40

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

34.206.51

Table des Matières