3M PELTOR WS LiteCom Pro III Mode D'emploi page 86

Masquer les pouces Voir aussi pour PELTOR WS LiteCom Pro III:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 12
IS
4.6 Samskipti um talstöð
Veldu viðeigandi talstöðvarrás í valmynd. Þrýstu á PTT-
hnappinn (Ýta-og-tala) í tvær sekúndur til að tala í talstöðina.
Sé VOX virkt, er talað í hljóðnemann til að senda.
GOTT RÁÐ: Seljandi getur stillt hámarks senditíma.
GOTT RÁÐ: Þrýstu tvisvar á PTT-hnappinn (Ýta-og-tala)
til að virkja eða afvirkja VOX.
Talhljóðnemi þarf að vera mjög nálægt munninum
til þess að ná sem bestri hávaðadeyfingu
(innan við 3 mm / 1/8 úr tommu).
4.7 Bluetooth® þráðlaus samskipti
4.7.1 Að para Bluetooth® tæki
Þegar tækið er í gangi er þrýst á Bluetooth
á vinstri skál til að fara í pörunarham, sé ekkert tæki
parað. Raddskilaboð staðfesta "Bluetooth
(Bluetooth
-pörun virk).
®
Gættu þess að Bluetooth
®
Leitaðu að tækjum og veldu "WS LiteCom Pro III Headset".
Raddskilaboð staðfesta að búið sé að para "Pairing complete"
(Pörun lokið).
Hægt er að para heyrnartólin við tvö Bluetooth® tæki og þau
geta bæði verið pöruð samtímis.
ATHUGASEMD: Það er verksmiðjustilling að hafa VOX-
möguleikann óvirkan þegar svarað er í síma um Bluetooth®
tengingu. Strax og símtalinu lýkur er VOX virkt á ný. Þrýstu á
PTT-hnappinn (Ýta-og-tala) til að senda um talstöðina.) Sé
þrýst á PTT-hnappinn á meðan á símtali stendur, berst rödd
þín einungis um talstöðina, ekki í símtalinu. Þrýstu tvívegis á
PTT-hnappinn (Ýta-og-tala) til að virkja VOX í símtali. Rödd þín
berst þá bæði um talstöðina og símann.
4.7.2 Að stýra Bluetooth
®
ATHUGASEMD: Þú stýrir síðast paraða Bluetooth® tækinu
frá heyrnartólunum.
FP3806_LiteCom_revb.indd 83
hnappinn
®
pairing on"
®
sé virkt a Bluetooth
tækinu.
®
tækinu frá heyrnartólunum
83
Bluetooth
Virkni (Blue-
®
umhverfi
tooth® hnap-
pur á vinstri
skál)
Ef Bluetooth
Þrýsta lengi á
®
tæki er tengt en
engin virkni
Ef Bluetooth
Ýta stutt
®
tæki er tengt
og tekið er við
Þrýsta lengi á
símtali
Ef Bluetooth
Ýta stutt
®
tæki er tengt og
símtal er í gangi
GOTT RÁÐ: Þú getur líka streymt tónlist úr Bluetooth
tæki þínu.
Ef Bluetooth
Ýta stutt
®
tæki er tengt
Þrýsta tvisvar stutt
og verið er að
streyma frá því
Þrýsta þrisvar stutt
Þrýsta lengi á
4.8 Fjarskipti um tengt ytra viðtæki
Tengdu ytri talstöð við aukagáttina (snúra fylgir ekki með).
Notaðu PTT-hnappinn á talstöðinni eða ytra PTT-millistykki
til að senda.
4.9 Samskipti augliti til auglitis (þrýsta-og-hlusta)
Hægt er að ræsa umhverfishljóðnemana eða hækka
með því að þrýsta tvisvar á On/Off/Mode hnappinn.
Þrýstu á hvaða annan hnapp sem er til að afvirkja
þrýsta-og-hlusta.
5. HREINSUN OG VIÐHALD
Notaðu klút vættan með sápu og heitu vatni til þess að strjúka
óhreinindi af skálum, höfuðspöng og eyrnapúðum.
ATHUGASEMD: EKKI setja heyrnarhlífarnar ofan í vatn.
Ef heyrnarhlífarnar blotna í rigningu eða af svita, skaltu snúa
eyrnahlífunum út, fjarlægja eyrnapúða og frauðfóður og láta
þorna áður en þær eru settar saman á ný. Sjá kafla um
varahluti hér að neðan. Haltu heyrnarhlífunum hreinum og
þurrum og geymdu þær við það hitastig sem mælt er með
á hreinum og ómenguðum stað fyrir og eftir notkun.
• Hitastig við notkun: –20°C (–4°F) til 50°C (122°F)
• Hitastig við geymslu: –20°C (–4°F) til 50°C (122°F)
Eiginleiki
Raddstýrð
hringing
Svara í símann
Að hafna símtali
Leggja á
®
Spila/Hlé
Næsta lag
Fyrra lag
Raddstýrð
hringing
2017-06-01 14:18:55

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières