Mikilvægar Öryggisleiðbeiningar - Dyson Airblade Wash&Dry WD05 Instructions D'installation

Masquer les pouces Voir aussi pour Airblade Wash&Dry WD05:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 101
MIKILVÆGAR
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
LESIÐ OG GEYMIÐ
ÞESSAR LEIÐBEININGAR
LESIÐ ALLAR LEIÐBEININGAR OG VARÚÐARMERKINGAR Í ÞESSUM
UPPSETNINGARLEIÐBEININGUM OG Í EIGANDAHANDBÓKINNI
ÁÐUR EN TÆKIÐ ER SETT UPP OG NOTAÐ.
VIÐVÖRUN
VIÐURKENNDIR FAGAÐILAR EÐA VIÐGERÐARFAGMENN FRÁ
DYSON ÆTTU AÐ FRAMKVÆMA ALLA VINNU VIÐ UPPSETNINGU
OG VIÐGERÐIR (PÍPU- OG RAFLAGNIR) Í SAMRÆMI VIÐ
VIÐEIGANDI REGLUR OG REGLUGERÐIR.
VIÐVÖRUN
HÆTTA Á RAFLOSTI!
EF HLÍFIN ER FJARLÆGÐ EÐA MEÐHÖNDLUÐ Á RANGAN
HÁTT GETA HLUTIR INNAN Í TÆKINU VALDIÐ SKAÐA EÐA
SKEMMST VARANLEGA.
JARÐTENGJA VERÐUR EININGUNA TIL AÐ DRAGA ÚR ELDHÆTTU,
HÆTTU Á RAFLOSTI EÐA MEIÐSLUM Á FÓLKI.
Áður en vinna við uppsetningu hefst verður að staðfesta eftirfarandi.
• Gangið úr skugga um að rafmagn sem tengja á við sé það sama og
sýnt er á merkiplötunni.
• Jarðtengja verður eininguna til að draga úr eldhættu, hættu á raflosti
eða meiðslum á fólki.
• Notið viðeigandi stokka og rafmagnstengingar til að tengja tækið við
rafmagn. Tryggið að stokkarnir og vírarnir séu nægilega langir til að
hægt sé að tengja þá við bakplötuna og tengjablokkina. Stokkur úr
gegnheilum málmi hentar ekki fyrir hliðartengingu.
VIÐVÖRUN
Sýnið aðgát þegar íhlutirnir eru teknir úr umbúðunum. Hvassar brúnir
eða horn geta valdið skurðum eða öðrum skaða.
NOTIÐ EKKI SLÖNGU EÐA SPRAUTUBÚNAÐ TIL AÐ ÞRÍFA TÆKIÐ
EÐA NÆRLIGGJANDI SVÆÐI.
IS
149

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Airblade wash+dry 1a

Table des Matières