Télécharger Imprimer la page

Dyson Airblade V Manuel Du Propriétaire page 63

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 43
AMIT FEDEZ
5 ÉV GARANCIA
A kézszárító valamennyi gyári alkatrészére jótállást biztosítunk, a gyártáskor keletkező anyag- vagy szerelési hibákra,
amennyiben a készüléket a garancia megkezdésétől számított 5 évig a kézikönyvben és telepítési útmutatóban
előírtaknak megfelelően használják. További információért keresse fel a Dyson ügyfélszolgálatát.
Ha a Dyson vállalat azt állapítja meg, hogy a főtest valamely részét cserélni kell, akkor a Dyson cserealkatrészt küld,
hogy azt a helyszínen felszereljék. A vevő kötelessége a sérült alkatrészeket eljuttatni a Dyson vállalatnak a biztosított,
bérmentesített postai dobozban.
Minden lecserélt alkatrészt el kell küldeni a Dyson vállalatnak vagy a vállalat extra, adminisztrációs költséget számol fel.
Ha a szűrőt kell cserélni, akkor a Dyson szűrőcserélő készletet biztosít, amit a vevőnek kell a helyszínen beszerelni.
• Bármely a vállalatnak elküldött és a Dyson által pótolt alkatrész a Dyson tulajdonába kerül.
• A által elvégzett garanciális javítások nem járnak a garancia időtartamának meghosszabbításával.
• A garancia plusz szolgáltatásokat jelent és nem befolyásolja a vásárló alapvető törvény adta jogait.
AMIT NEM FEDEZ
A Dyson által vállalt termékjavítási- vagy cseregarancia nem vonatkozik az alábbi esetekre:
• Baleset következtében történt meghibásodások, gondatlan vagy szándékos rendeltetésellenes használat, felelőtlen,
vandál vagy gondatlan használat vagy kezelés és a Dyson használati útmutatóban leírtaknak ellentmondó használat
miatt bekövetkezett meghibásodások.
• Olyan alkatrészek használata, amelyek összeszerelése vagy beszerelése nem a Dyson utasításai szerint történt.
• Olyan alkatrészek és kiegészítők használatából adódó károsodások, amelyek nem eredeti Dyson termékek.
• Hibás telepítés vagy a Dyson által mellékelt szerelési utasításokat nem pontosan követő üzembe helyezés (kivéve, ha
az üzembe helyezést a Dyson végzi).
• A Dysontól független és az utasításaival ellentétes javítások és módosítások.
• Külső körülmény - például szállítás, időjárás, áramkimaradás vagy áramingadozás - okozta kár.
• Normál kopás és elhasználódás (pl. biztosíték és egyéb).
• Kézikönyvünk előírásainak meg nem felelő módon végzett tisztítás által okozott kár: például a készülékre ártalmasnak
minősített vegyszerekkel vagy egyéb termékekkel végzett tisztítás.
• Vízbeszivárgás okozta kár, amely a jelen kézikönyvben tiltottként feltüntetett tisztítási módszer vagy kezelési mód
következménye.
• Bármely elektromos, elárasztással vagy szerkezettel kapcsolatos sérülések; és a termék meghibásodása miatt az
üzleti tevékenységgel vagy árbevétellel kapcsolatos veszteségek.
Ha bármilyen kétsége merül fel azzal kapcsolatban, hogy mi tartozik a jótállás hatálya alá, forduljon a Dyson
vállalathoz (elérhetőségei a hátsó borítón).
AZ ÖN ADATAINAK VÉDELME
• A Dyson és ügynökei reklám-, marketing- és szervizcélokra megőrzik az Ön adatait.
• Marketing- és elérhetőségadatainak változtatása esetén, illetve adatainak felhasználásával kapcsolatban kérjük,
forduljon a Dyson vállalathoz.
• További információt adatvédelmi szabályainkról a Dyson weboldalán olvashat.
IS
MEÐHÖNDLUN DYSON-HANDÞURRKU
NOTKUN
Settu hendurnar undir Dyson-handþurrkuna. Þá kviknar sjálfkrafa á handþurrkunni og lofttungur skafa vatnið af höndunum.
Fljótleg og góð þurrkun:
1. Hafið hendurnar flatar og samsíða yfirborði tækisins, u.þ.b. 5 mm frá loftstraumnum, og færið hendurnar í gegnum
loftstrauminn frá úlnliðum að fingrum.
2. Færið hendurnar rólega í gegnum loftstrauminn á jöfnum hraða í u.þ.b. tvær og hálfa sekúndu á hvorri hlið og
þurrkið handarbök og lófa til skiptis.
3. Hafið hendurnar flatar, leggið fingurna og þumlana þétt saman til að tryggja að allur handarflöturinn fari í gegnum
loftstrauminn.
LEIÐBEININGAR UM BILANAGREININGU
Vandamál
Dyson-handþurrkan fer ekki í gang.
Dyson-handþurrkan slekkur stundum á sér þegar hún er í notkun en
heldur svo áfram síðar.
Dyson-handþurrkan er lengur að þurrka en áður.
Loftstraumurinn úr Dyson-handþurrkan er heitari en vant er.
Ef frekari spurningar vakna skal hafa samband við þjónustuver Dyson
HREINSUN
Dyson-handþurrkuna skal þrífa daglega.
Fylgið þessum þremur einföldu skrefum til að tryggja hámarksafköst og hreinleika vélarinnar. Ef röng hreinsiaðferð eða
-efni eru notuð getur það ógilt ábyrgðina.
1. Þurrkið allt yfirborð með mjúkum klút og óslípandi hreinsiefni.
2. Hreinsið loftinntökin á hliðunum REGLULEGA.
3. Hreinsið gólfið og vegginn undir og í kringum vélina. Þetta þarf að gera oftar á stöðum þar sem er mikill umgangur.
ALMENNAR RÁÐLEGGINGAR
Inniheldur sýkladrepandi tækni byggða á silfurjónum til að vernda yfirborð og getur unnið gegn niðurbroti vegna vaxtar
baktería.
Öll hreinsiefni skulu notuð nákvæmlega eins og segir til um í leiðbeiningum framleiðanda þeirra (þ. á m. um rétta
blöndun).
Ef hreinsiefni er látið standa of lengi á vélinni myndast þunnt lag utan á henni.
Slíkt getur dregið úr virkni sýkladrepandi yfirborðs.
Öll efni sem á að nota þarf að prófa fyrst á lítt áberandi stað til að staðfesta hentugleika þeirra.
Auk hreinsiefnanna skal einnig gæta þess að engir skaðlegir vökvar komist í snertingu við vöruna, sérstaklega olíur og
efni sem innihalda alkóhól.
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN EFNA
Hægt er að nota ýmis iðnaðarhreinsiefni. Eftirfarandi efni eru skaðleg fyrir vélina, og þau ætti ekki að nota. Ef þau eru
notuð fellur ábyrgðin úr gildi.
Notið ekki:
Blöndu alkóhóls og sýru
Alkóhól
Leysiefni/efni sem innihalda olíu
Fjórgilt köfnunarefni
Alkalíbleikiefnablöndur
Freyðandi efni
Bleiki- eða slípiefni
Þrýstiþvoið ekki
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN VATNS
Þessi Dyson-handþurrka er með IP24-vottun.
Ef þrýstidæla er notuð getur vatn komist inn undir ytra byrðið. Ábyrgðin nær ekki yfir vatnsskemmdir sem upp koma
vegna rangra aðferða við þrif.
63
Lausn
Athugið hvort öryggi/útsláttarrofi virkar og gætið þess að tækið sé tengt
við rafmagn. Viðurkenndur rafvirki verður að gera þetta.
Ef örugg rofastilling er tiltæk skal kveikja og slökkva á tækinu en annars
skal fá rafvirkja til að sinna þessu verki.
Gætið þess að loftinntakið sé hreint og laust við ryk. Ef loftinntakið er
rykugt eða óhreinindi hafa safnast þar fyrir nægir að fjarlægja rykið og
óhreinindin með mjúkum klút.
Athugið hvort ryk sé á loftinntökum og fjarlægið það. Skoðið síuna og
skiptið um hana ef þörf krefur.
Athugið hvort ryk sé á loftinntökum og fjarlægið það. Skoðið síuna og
skiptið um hana ef þörf krefur.

Publicité

loading