KitchenAid 5KHM7210 Manuel D'utilisation Et D'entretien page 206

Masquer les pouces Voir aussi pour 5KHM7210:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 33
NOTKUN VÖRUNNAR
HRAÐSTÝRINGIN NOTUÐ
.
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Taktu vélina úr sambandi áður
en komið er við hrærarann.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið beinbroti, skurðum eða mari.
Settu handþeytarann í samband við
1
rafmagnsinnstungu.
206
W11499117A.indb 206
W11499117A.indb 206
Þessi KitchenAid handþeytari vinnur
hraðar og betur en flestir aðrir rafknúnir
handþeytarar. Því verður að miða
þeytingartíma uppskrifta við þetta til
að koma í veg fyrir ofþeytingu. Tíminn
sem tekur að þeyta er styttri vegna stærri
þeytara. Til að aðstoða við að ákvarða
upplagðan þeytingartíma verður að
fylgjast með blöndunni eða deiginu og
þeyta aðeins þangað til því útliti sem það
á að hafa samkvæmt uppskriftinni, t.d.
„mjúkt og kremað" er náð. Til að velja
bestu þeytingarhraðana skal nota hlutann
„Leiðarvísir um hraðastýringu".
Stilltu aflrofann á „1" (KVEIKT).
Mótorinn fer sjálfvirkt í gang á
2
Hraða 1 og „1" lýsist upp á vísi
hraðastýringar.
12/3/2020 4:47:34 PM
12/3/2020 4:47:34 PM

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

5khm9212

Table des Matières