Firif Rafgeyma/Firif Drifrafgeyma - Exide Motive Power EPZS Notice D'utilisation

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 22
firif rafgeyma
fia∂ skiptir afar miklu máli a∂ rafgeymum sé haldi∂ hreinum, ekki einungis vegna útlitsins, heldur fyrst of fremst til a∂ koma í veg fyrir slys og eignatjón og til
a∂ lengja endingu og vi∂halda afköstum geymanna.
Nau∂synlegt er a∂ flrífa rafgeyma og umhverfi fleirra til a∂ tryggja a∂ ekki lei∂i á milli sella, til a∂ koma í veg fyrir útlei∂slu og a∂ hlutir úr lei∂andi efnum snerti
flá. Hreinlæti og rétt umhir∂a kemur í veg fyrir tæringu og myndun flökkustrauma.
Einangrunarvi∂nám drifrafgeyma samkv. DIN EN 50272-3 ver∂ur a∂ vera a.m.k. 50 Ω fyrir hvert volt uppgefinnar spennu. fiegar um er a∂ ræ∂a rafgeyma
fyrir rafknúin færibönd á gólfi má, samkv. DIN EN 50272; 0117, einangrunarvi∂námi∂ ekki vera minna en 1000 Ω.
Hver rafgeymir er raftæki me∂ utanáliggjandi tengingum sem var∂ar eru me∂ einangrun gagnvart snertingu.
fia∂ er fló ekki hægt a∂ bera saman vi∂ einangrun gagnvart rafstraumi, flví á milli skautanna og tenginganna, sem liggja í gegnum lok úr gerviefni sem ekki
lei∂ir straum, er spennumunur.
Ekki er hægt a∂ komast hjá flví a∂ ryk setjist á rafgeyma, mismiki∂ eftir notkunarsta∂ og tímalengd. Örsmáir ú∂adropar rafvökva sleppa út vi∂ hle∂sluna vi∂
fla∂ a∂ gas myndast. fiessi ú∂i sest ofan á geyminn og myndar flar lag sem lei∂ir straum a∂ meira e∂a minna leyti. Svonefndir flökkustraumar lei∂ast eftir
flessu lagi. Aflei∂ingin ver∂ur aukin og mismikil sjálfsafhle∂sla einstakra sella e∂a rafgeyma í samstæ∂unni.
fietta er ein af ástæ∂um fless a∂ ökumenn rafknúinna bíla kvarta undan flví a∂ afköstin hafi minnka∂ eftir a∂ bílarnir standa óhreyf∂ir yfir helgar.
Ef miki∂ er um flökkustrauma er ekki hægt a∂ útiloka a∂ rafneistar hlaupi í gas (hvellgas) sem myndast hefur vi∂ hle∂sluna og orsaki sprengingu.
fiess vegna eru flrif rafgeyma ekki a∂eins nau∂synleg til a∂ tryggja fla∂ a∂ fleir séu ávallt færir um a∂ gegna hlutverki sínu, flau skipta miklu máli til a∂ koma
í veg fyrir slys.
Hreinsun rafgeyma rafknúinna farartækja
• Fari∂ eftir fyrirmælum í notkunarlei∂beiningum fyrir rafgeyma rafknúinna farartækja.
• Taki∂ rafgeyminn úr farartækinu á∂ur en hann er flrifinn.
• Á sta∂num flar sem hreinsunin fer fram ver∂ur a∂ vera a∂sta∂a til a∂ taka á móti og hreinsa skolvatn sem er menga∂ af rafvökva. Vi∂ förgun nota∂s
rafvökva e∂a skolvatns sem rafvökvi er í, ver∂ur a∂ fara eftir reglum um vinnuvernd og slysavarnir, og auk fless eftir lagafyrirmælum um vatn og sorp.
• Noti∂ hlíf∂argleraugu og hlíf∂arklæ∂i.
• Ekki má losa tappa ofan á sellum e∂a opna flá. Sellurnar ver∂a a∂ vera loka∂ar.
Fari∂ eftir fyrirmælum framlei∂andans um hreinsun og flrif.
• Gerviefnahluta rafgeyma, einkum sjálf geymahúsin, má einungis hreinsa me∂ vatni e∂a klúti vættum í vatni og án vi∂bótarefna.
• Eftir hreinsunina ver∂ur a∂ flurrka yfirbor∂ rafgeymisins me∂ réttum a∂fer∂um, t.d me∂ flr‡stilofti e∂a klúti.
• Vökva, sem komast í hólfi∂ sem geymirinn stendur í, ver∂ur a∂ soga upp og farga fleim me∂ fleim a∂fer∂um sem nefndar eru hér á undan.
(Nánari uppl‡singar í frumvarpi a∂ DIN EN 50272-3, köflum 10.3 og 14, og á ZVEI upplysingabla∂i:
„Varú∂arrá∂stafanir vi∂ me∂höndlun rafvökva fyrir bly-rafgeyma").
Einnig er hægt a∂ flrífa rafgeyma fyrir rafknúin ökutæki me∂ háflrystum hreinsitækjum, en flá ver∂a einnig a∂ fylgja notkunarlei∂beiningar vi∂komandi
háflr‡stitækis.
Til a∂ komast hjá hreingerningaskemmdum á gerviefnahlutum eins og lokum ofan á sellum, einangrun tenginga milli sella, og töppum, en allir flessir hlutir
eru úr gerviefnum, ver∂ur a∂ gæta a∂ eftirtöldum atri∂um vi∂ flrifin:
• Samböndin milli sellanna ver∂a a∂ vera vel hert e∂a föst.
• Tapparnir ver∂a a∂ vera í götunum, fl.e.a.s. loka∂ir.
• Engin hreinsiefni má nota.
• Hámarks leyfileg stilling hitastigs á hreinsitæki er 140° C. fiar me∂ er nokkurnveginn öruggt a∂ í 30 cm fjarlæg∂ bak vi∂ ú∂astútinn fer hitastigi∂ ekki
uppfyrir 60° C.
• Ú∂astúturinn má ekki koma nær yfirbor∂i rafgeymisins en 30 cm.
• Vinnuflr‡stingurinn má ekki fara uppfyrir 50 bör.
• Beini∂ ekki ú∂anum of lengi a∂ einstökum hlutum rafgeymisins (Hætta á ofhitnun).
• Beini∂ ekki ú∂anum lengur en 3 sek. a∂ einstökum hlutum rafgeymisins. Eftir hreinsunina ver∂ur a∂ flurrka yfirbor∂ rafgeymisins me∂ vi∂eigandi
a∂fer∂um, t.d. flr‡stilofti e∂a klúti.
• Ekki má nota hitablásara me∂ opnum blossa e∂a me∂ gló∂arflrá∂um.
• Yfirbor∂shitastig rafgeymisins má ekki fara upp fyrir 60° C.
• Komist vökvi í hólfi∂ sem rafgeymirinn er í, ver∂ur a∂ soga hann upp. Vi∂ förgun hans ver∂ur a∂ fara eftir öllum fyrirmælum sem fram koma hér á undan.
(Nánari uppl‡singar einnig í frumvarpi a∂ DIN EN 50272-1, köflum 10.3 og 14, og á ZVEI uppl‡singabla∂i:
„Varú∂arrá∂stafanir vi∂ me∂höndlun rafvökva fyrir bl‡-rafgeyma").
147

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Motive power epzbMotive power ecsm

Table des Matières