Lowara ecocirc XL Manuel D'installation, D'utilisation Et D'entretien page 155

Masquer les pouces Voir aussi pour ecocirc XL:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 29
Nafnþver-
Vökvahita-
mál
stig 25°C
Nafnþver-
0,5 bör
mál 65
Nafnþver-
0,5 bör
mál 80
Nafnþver-
0,5 bör
mál 100
ATHUGA:
• Þrýstingurinn má ekki verða lægri en tilgreint er
því ella gæti orðið straumtæring og dælan
skemmst.
• Inntaksþrýstingur auk dæluþrýstings á lokaðan
loka skal vera lægri en leyfður hámarksþrýsting-
ur kerfis.
4.2.3 Pípulagnakröfur
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Notið pípur sem ráða við hámark-
svinnuþrýsting dælunnar. Ef það er
ekki gert getur það valdið því að
kerfið rofni með hættu á meiðslum.
• Tryggið að allar tengingar séu gerð-
ar af viðurkenndum tæknimönnum í
uppsetningu og séu í samræmi við
gildandi reglur.
• Ekki skal nota stopploka á framrásar-
lögn í lokaðri stöðu lengur en nokkr-
ar sekúndur. Ef dælan þarf að vera í
gangi með framrásarlögn lokaða
lengur en nokkrar sekúndur, skal
setja upp hjáveitulögn til að hindra
yfirhitun á vatni inni í dælunni.
Gaumlisti fyrir pípulagnir
• Stærð röra og loka verður að vera rétt.
• Röralagnir skulu hvorki flytja nokkurn þunga né
snúningsátak að dæluflöngsum.
4.3 Raftæknilegar kröfur
• Gildandi reglurgerðir hafa gildi umfram kröfur
sem settar eru fram hér að neðan.
Gaumlisti fyrir raftengingu
Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
• Rafleiðarar eru varðir fyrir háum hita, titringi og
hnjaski.
• Rafspenna og -straumur verða að vera í sam-
ræmi við tæknilýsingu á merkiplötu dælunnar.
• Á rafveitulögninni er:
• Hánæmarofi (30 mA) [afgangs gildandi RCD
tæki] sem passar við jarðbilun með DC eða
sláttar DC innihald (mælt er með B RCD teg-
und).
• Skilrofi á aðallögn með snertibili a.m.k.
3 mm.
Gaumlisti fyrir stjórnskápinn
ATHUGA:
Vökvahita-
Vökvahita-
stig 95°C
stig 110°C
1,3 bör
1,9 bör
1,3 bör
1,9 bör
1,3 bör
1,9 bör
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
Stjórnskápur skal vera í samræmi við afköst rafkn-
únu dælunnar. Ef málgildin eru í ekki í samræmi
gæti það gert vörnina á einingunni óvirka.
Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
• Stjórntaflan skal verja dæluna fyrir skamm-
hlaupi. Hægt er að nota tafarbræðilag eða
skammhlaup (mælt er með tegund C-gerðar) til
að vernda dæluna.
• Dælunni fylgir yfirálags- og hitaálagsvörn, ekki
er þörf á viðbótarálagsvörn.
Gátlisti fyrir vél
Nota skal kapla í samræmivið reglur um 3 þræði (2
+ jarðtenging). Allir kaplar skulu þola allt að +85°C
(185°F) hita.
4.4 Uppsetning dælu
1. Setja upp dælu samkvæmt vökvastreymi kerfis.
• Örin á vélarhúsi sýnir streymisstefnu gegn-
um dæluna.
• Dæluna skal setja upp með dæluhaus í lár-
éttri stöðu. Varðandi frekari upplýsingar um
leyfilegar stellingar, sjá
2. Ef nauðsyn krefur skal snúa dæluhaus til að
bæta aflestur í notendaviðmóti.
Varðandi frekari upplýsingar sjá
dæluhauss.
3. Ef við á skal setja upp hitaskildi.
• Nota skal aðeins hitaskildi sem afgreiddir
voru. Ekki einangra vélarhús. Rafeindabún-
aður getur ofhitnað svo að slokknar sjálf-
krafa á dælunni.
• Hitaskildi sem fylgdu við afhendingu skal
aðeins nota við hringrásardælingu á heitu
vatni sem er yfir 20°C (68°F). Hitaskildirnir
geta ekki umlukið dæluhús án þess að eitt-
hvað sleppi í gegn.
• Ef viðskiptavinur býr til þétta einangrun má
ekki einangra dælu ofan við vélarflangs.
Ekki má vera neitt fyrir aftöppunaropi svo
uppsafnað þéttivatn geti runnið frá.
4.5 Breyta stöðu dæluhauss
AÐVÖRUN:
• Tappa af kerfinu eða loka stopplok-
um báðum megin við dælu áður en
hún er tekin í sundur. Dæluvökvinn
getur verið undir þrýstingi eða
brennheitur.
• Hætta er á að gufa sleppi út þegar
dæluhaus er skilinn frá dæluhúsi.
Spennuhætta:
Áður en farið er að vinna við eininguna
skal tryggja að hún og stýritaflan séu
einangruð frá rafmagnsinntaki og ekki
sé hægt að setja spennu á þau.
VARÚÐ:
Brunahætta. Meðan á rekstri á mismun-
andi yfirborði á samstæðu getur hitnað.
Notið hitaverjandi hanska til að forðast
brunasár.
Mynd 12
Breyta stöðu
155

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières