Char-Broil ALL STAR 120 Mode D'emploi page 87

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 14
AÐ G E RA LE K APRÓF Á G RI LLI N U
GERIÐ LEKAPRÓF FYRIR FYRSTU NOTKUN, A.M.K. EINU SINNI Á ÁRI OG Í HVERT
SINN SEM GASKÚTNUM ER SKIPT ÚT EÐA HANN AFTENGDUR.
1. Setjið alla stjórnhnappa grillsins í stöðuna
2. Tryggið að stillirinn sé vel tengdur við gaskútinn.
3. Kveikið á gasinu. Ef þustur heyrist skal slökkva samstundis á gasinu. Stórtækur leki er við tenginguna. Leiðréttið
þetta áður en haldið er áfram.
4. Burstið sápulausn (helmingur af sápu og helmingur af vatni) á tengingar slöngunnar.
5. Ef loftbólur birtast er leki til staðar. Slökkvið samstundis á gaskútnum og athugið þéttleika slanganna. Ef ekki er
hægt að stöðva lekann skal ekki reyna að gera við búnaðinn. Hringið í söluaðila til að fá varahluti.
6. Slökkvið ávallt á gaskútnum eftir að lekapróf hefur verið gert.
.
- EÐA -
Sí ð a 8 7
C H A R B R O I L .E U

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

1960908019609080a11960917019609170a1

Table des Matières