ABL Wallbox eMH3 Mode D'emploi Et Consignes De Sécurité page 162

Masquer les pouces Voir aussi pour Wallbox eMH3:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 41
162
|
Wallbox eMH3 – Hleðsla
9
Gætið að díóðuljósunum fyrir hleðslustaðinn
(framsetning: 1 lota).
y Græna ljósdíóðan logar stöðugt á meðan
vegghleðslustöðin bíður eftir því að
rafbíllinn setji hleðsluna í gang.
y Þegar bíllinn setur hleðsluna í gang blikkar
græna ljósdíóðan.
y Þegar gert er hlé á hleðslunni eða henni
lýkur logar græna ljósdíóðan aftur stöðugt.
ATHUGIÐ
Hlé gert á hleðslunni eða hún stöðvuð
Bíllinn getur gert hlé á hleðslunni. Annars stöðvar bíllinn hleðsluna sjálfkrafa þegar henni er lokið.
ƒ Athugið hvaða upplýsingar koma fram í bílnum: Ef bíllinn er ekki fullhlaðinn þegar hleðslunni lýkur
getur þurft að láta skoða hann á verkstæði.
10
Takið hleðslusnúruna úr sambandi við
hleðslutengið á rafbílnum og lokið því.
11
Gangið frá hleðslusnúrunni fyrir næstu
hleðslu.
y Vegghleðslustöð með hleðslusnúru
Gangið frá hleðsluklónni í festingunni.
y Vegghleðslustöð með hleðslutengli
Dragið hleðsluklóna úr hleðslutenglinum
og gangið frá hleðslusnúrunni: Hleðslulokið
lokast sjálfkrafa.
12
Vegghleðslustöðin er tilbúin til notkunar og
bíður næstu hleðslu:
y Þegar hleðslustaðurinn er tilbúinn fyrir
hleðslu blikkar bláa ljósdíóðan, en græna
og rauða ljósdíóðan loga ekki.

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières