ABL Wallbox eMH1 Mode D'emploi Et Consignes De Sécurité page 136

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 35
136
|
Wallbox eMH1 – Hleðsla
Hleðsla
Gerið eftirfarandi til þess að hlaða rafbíl með Wallbox eMH1:
1
Leggið rafbílnum þannig að auðvelt sé að stinga kló hleðslusnúrunnar í samband við hleðslutengið á
bílnum.
2
Athugaðu LED ljósin á veggkassanum:
y Þegar Wallbox er tilbúinn til notkunar
blikkar græna LED ljósið á hverri fimmtu
sekúndu og bláa LED ljósið er slökkt.
3
Undirbúið hleðslusnúru vegghleðslustöðvarinnar
og hleðslutengið á bílnum.
y Vegghleðslustöð með hleðslusnúru
Lyftið hleðsluklónni lítillega og dragið hana
niður úr festingunni. Opnið hleðslutengið
á bílnum og stingið hleðslusnúrunni í
samband við það.
y Vegghleðslustöð með hleðslutengli
Opnið hleðslutengið á bílnum og
stingið hleðslusnúrunni í samband við
það. Opnið síðan lokið á hleðslutengli
vegghleðslustöðvarinnar og stingið
hleðsluklónni í samband.
4
Athugaðu LED ljósin á veggkassanum:
y Þegar Wallbox er að bíða eftir að hlaða
rafknúna ökutækið kviknar á grænu LED
perunni á meðan að bláa LED peran er
slökkt.
ATHUGIÐ
Hleðslan sett í gang
Bíllinn stjórnar því hvenær hleðslan hefst:
ƒ Bíllinn verður að senda boð um að setja skuli hleðsluna í gang.
5
Athugaðu LED ljósin á veggkassanum:
y Ef hleðsluferlið er í gangi þá helst bláa LED
peran kveikt en græna LED peran logar
ekki.
y Þegar hleðslan er búin eða ef hún er trufluð
þá blikkar bláa LED peran á annarri hverri
sekúndu en græna LED peran er slökkt.
1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek.
1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek.
1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek.

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières