Télécharger Imprimer la page

KitchenAid 5KHM7210 Manuel D'utilisation page 108

Masquer les pouces Voir aussi pour 5KHM7210:

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 21
NOTKUN VÖRUNNAR
NOTKUN Á HRAÐASTILLI
Þessir KitchenAid handþeytarar hræra hraðar og skilvirkar en flestir aðrir rafmagnsþeytarar.
Þess vegna verður að stilla hræritímann í flestum uppskriftum til að koma í veg fyrir
ofhræringu. Hræritíminn er styttri vegna þess að hrærararnir eru stærri.
Til að komast að besta hræritímanum skal fylgjast með deiginu og hræra eingöngu þar til það
hefur náð þeirri þykkt sem lýst er í uppskriftinni, t.d. „slétt og samfellt". Notaðu „Leiðbeiningar
fyrir hraðastilli" til að velja hentugustu hraðastillinguna.
1.
Stingið handþeytarann í samband við rafmagnsinnstungu.
2.
Rennið aflrofanum í stöðuna „I" (KVEIKT). Mótorinn byrjar sjálfkrafa á hraðastillingu 1 og
talan „1" lýsist upp á hraðastillingunni.
3.
Snertið „UPP" (ör) hnappinn til að hækka hraðann í þá stillingu sem óskað er eftir. Snertið
„NIÐUR" (ör) hnappinn til að lækka hraðann ef þess þarf. Sjá „Leiðbeiningar um val á
hraða" varðandi frekari upplýsingar.
ATHUGIÐ: Handþeytarinn byrjar sjálfkrafa á hraðastillingu 1 í hvert skipti sem kveikt er á
honum, óháð því hver hraðastilling handþeytarans var þegar slökkt var á honum.
4.
Rennið aflrofanum í stöðuna „O" (Slökkt) þegar búið er að hræra. Takið handþeytarann úr
sambandi áður en fylgihlutirnir eru teknir úr honum.
VARAN TEKIN Í SUNDUR
FYLGIHLUTIRNIR FJARLÆGÐIR
1.
Ef handþeytarinn er í gangi skal slökkva á honum með því að renna aflrofanum að
„O" (Slökkt). Takið handþeytarann úr sambandi við innstunguna.
2.
Ýtið á sleppihnappinn til að losa fylgihlutana frá handþeytaranum. Fjarlægið þá síðan.
108
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Taktu vélina úr sambandi áður
en komið er við hrærarann.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið beinbroti, skurðum eða
mari.

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

5khm9212