Geberit HyTronic Mode D'emploi page 203

Masquer les pouces Voir aussi pour HyTronic:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 39
Viðhald
Viðhaldstímabil
Eftirfarandi viðhaldsvinna skal fara fram eftir þörfum, þó
ekki sjaldnar en með því millibili sem hér kemur fram:
• Þrif á loki – vikulega, af rekstraraðila
• Þrif á þvagskál – vikulega, af rekstraraðila
• Skipt um rafhlöður – þegar rafhlöðuljósið logar, af
rekstraraðila
• Þrif á körfusíu – á 2 ára fresti, af fagaðila
Viðhaldsvinna
Þrif á loki
VARÚÐ
Gróf og ætandi hreinsiefni geta valdið
skemmdum á yfirborðinu.
`
Notið ekki hreinsiefni sem eru slípandi, ertandi
eða innihalda klór eða sýru
Engin ábyrgð er tekin á skemmdum sem hljótast
af rangri meðhöndlun með hreinsiefnum.
Þrif á þvagskál
1
Slökkvið tímabundið á rennslinu með Geberit
Service-Handy eða Geberit Clean-Handy
fjarstýringunni.
2
Þrífið þvagskálina.
Skipt um rafhlöður
Skilyrði
Lokið hefur verið tekið af.
Sjá „Þjónusta, Lok og festirammi tekin af".
Rafhlöðuljósið blikkar: Lítið er eftir á rafhlöðunum,
stýringin skolar enn.
Rafhlöðuljósið logar: Rafhlöðurnar eru tómar,
stýringin er hætt að skola.
`
Setjið tvær nýjar rafhlöður af gerðinni AA, litíum
1,5 V í.
Körfusían hreinsuð eða skipt um
hana
Viðhald
IS
203

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières