Notkun Og Stilling Á Sogi; Upplýsingar Um Rafhlöðu; Hleðsla Á Rafhlöðu; Prófun Á Rafhlöðu - Laerdal Compact Suction Unit LCSU 4 Mode D'emploi

Masquer les pouces Voir aussi pour Compact Suction Unit LCSU 4:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 31
Notkun og stilling á sogi
1 Vindið ofan af slöngunni fyrir sjúklinginn (gætið þess að
engir hnökrar stöðvi flæðið).
2 KVEIKIÐ á tækinu með því að ýta á hnappinn (
3 Lokið fyrir slönguna fyrir sjúklinginn.
3
4 Veljið viðeigandi lofttæmi/sog með því að
snúa stillingunni fyrir lofttæmi.
Snúið réttsælis (+) til að auka lofttæmi
Snúið rangsælis til að minnka lofttæmi
5 Lofttæmi birtist á mælikvarðanum 50 – 550+ mmHg.
6 Þegar viðeigandi lofttæmi er náð skal opna fyrir og síðan
loka fyrir slönguna fyrir sjúklinginn.
Niðurstaða: Tækið ætti að stilla sig rétt.
7 Veitið viðeigandi meðferð með sogi. Koma má fyrir sogstút
eða soglegg á slöngunni fyrir sjúklinginn, ef óskað er eftir
slíku.
Mikilvægt
Ef LCSU 4 viðheldur ekki því sogi sem óskað er eftir er
hægt að nálgast upplýsingar um úrræðaleit í 7. kafla.
Eftir hverja notkun
1 Þegar sogi er lokið skal láta LCSU 4 ganga í nokkra
stund þar til allt efni sem hefur verið sogað hefur flætt úr
slöngunni fyrir sjúklinginn yfir í hylkið.
2 Takið hylkið og slönguna fyrir sjúklinginn úr sambandi og
fargið þeim.
3 Þrífið ytra byrði og endurnýtanlega hluta LCSU 4 tækisins
samkvæmt leiðbeiningum (í 6. kafla).
4 Gerið prófun á tækinu (sjá 6. kafla).
5 Hlaðið rafhlöðuna (sjá 5. kafla).
LCSU4_multi_DFU_revI.indb 247
).
4
5 Upplýsingar um rafhlöðu
Hleðsla á rafhlöðu
Mikilvægt
Notið eingöngu rafhlöðu frá Laerdal, tilv. nr. 886113.
Varúð
Notkun á rafhlöðum frá öðrum aðilum en Laerdal getur
valdið villum í stöðuljósi fyrir rafhlöðuna, dregið úr
notkunartíma rafhlöðunnar, komið í veg fyrir skilvirka
notkun á LCSU 4 og/eða skapað hættu fyrir stjórnanda
tækisins og/eða sjúklinginn.
Þegar rafhlaðan er í notkun
1 Hlaða verður tóma rafhlöðu í allt að 5 klukkutíma til að ná
fullri hleðslu.
2 Endingartími rafhlöðu: Um það bil 45 mínútur í stöðugri
notkun við ekkert lofttæmi (frjálst flæði) þegar hún er
fullhlaðin.
3 Hlaðið ávallt rafhlöðuna að fullu, fyrir og eftir notkun.
Ráðlagt er að setja rafhlöðuna í stöðuga hleðslu til að
lengja endingartíma hennar. Slíkt skaðar ekki tækið. Hlaðið
rafhlöðuna að lágmarki 24 klukkutíma einu sinni í mánuði ef
stöðugri hleðslu er ekki við komið. Endingartími rafhlöðunnar
styttist ef hún er tæmd að fullu.
Þegar rafhlaðan er ekki notuð í meira en 3 mánuði
Hlaðið rafhlöðuna að fullu áður en hún er sett í geymslu
Endurhlaðið hana á 3–6 mánaða fresti
Prófun á rafhlöðu
Prófa skal rafhlöðuna á 6–12 mánaða fresti þegar hún er í
notkun.
1 Hefjið prófunina á fullhlaðinni rafhlöðu.
2 Veljið hámarksstillingu á lofttæmi.
3 Látið tækið ganga í 20 mínútur (frjálst flæði).
4 Lokið fyrir slönguna fyrir sjúklinginn.
5 Skipta skal um rafhlöðuna ef lofttæmi nær ekki 550+
mmHg.
247
07.01.2015 14:33:57

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

880051880052880061880062

Table des Matières