Widex TV PLAY Mode D'emploi page 123

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 35
FREKARI UPPLÝSINGAR
Viðhald
Hreinsaðu tækið með mjúkum, þurrum klúti eða ryksugaðu það með mjúkum stút.
Ekki skal þvo tækið og aldrei skal dýfa því í vatn eða annan vökva.
LED-ljós
LED-ljós
Dauft hvítt ljós
Eitt blátt blikk fyrir hvort
heyrnartæki
Dauft blátt ljós
Dauft grænt ljós
Stöðugt grænt ljós
Blikkandi rautt ljós
Dauft rautt ljós
Stöðugt rautt ljós
Endurstilling tækis
Aftan á tækinu er hnappur. Þú getur notað þennan hnapp til að endurstilla tækið með
því að halda honum inni í fimm sekúndur. Þá er tækið endurræst og öllum pörunum er
eytt.
Ef þú endurstillir tækið verður þú að para heyrnartækin aftur við það.
Bilanagreining
Á þessum blaðsíðum eru ráðleggingar um hvað skal gera ef tækið hættir að virka eða
ef það virkar ekki sem skyldi. Hafðu samband við heyrnarsérfræðinginn þinn ef vand-
amálið er viðvarandi.
MERKING
Þú munt sjá þetta í fyrsta skipti sem þú kveikir á tæk-
inu eða eftir endurstillingu
Tækið er að senda upplýsingar um pörun í heyrnar-
tækin þín
Ef þú ýtir stutt á endurstillingarhnappinn mun blátt
LED-ljós blikka og straumspilun stöðvast í 30 sek-
úndur. Þetta mun ekki hafa nein áhrif á tækið
Kveikt er á tækinu en straumspilun er ekki í gangi
Kveikt er á tækinu og straumspilun er í gangi
Óþekkt hljóðsnið
Tækið hefur ofhitnað. Leyfðu tækinu að kólna áður
en það er notað
Þessi LED-lýsing getur einnig birst ef tækið fær ekki
nægt rafmagn um USB-snúru
Tækið virkar ekki. Hafðu samband við heyrnarsér-
fræðinginn þinn
123

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières