IKEA FULLGORA Manuel page 46

Masquer les pouces Voir aussi pour FULLGORA:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 30
ÍSLENSKA
Fast Cool hnappur (hraðkæling)
Með því að nota Fast Cool hnappinn er mögulegt að auka
kæligetu ísskápsins. Notkun þessarar aðgerðar er ráðlögð
þegar sett er mjög mikið magn af matvælum í ísskápinn. Ýtið á
Fast Cool hnappinn til að virkja hraðkælingaraðgerðina. Þegar
aðgerðin hefur verið virkjuð kviknar á Fast Cool gaumljósinu.
Slokkna mun á eiginleikanum sjálfkrafa eftir 6 klst. eða hægt er
að slökkva á honum handvirkt með því að ýta aftur á Fast Cool
hnappinn.
Athugið:
• Ósamhæfi við aðgerðina „Vacation"
Til að tryggja bestu afköst skal ekki nota aðgerðirnar „Vacation"
og „Fast Cool" á sama tíma. Þannig að ef aðgerðin „Vacation"
hefur þegar verið virkjuð verður að gera hana óvirka áður en
aðgerðin „Fast Cool" er virkjuð (og öfugt).
Að slökkva á hljóðviðvörun
Til að slökkva á hljóðviðvörun skal ýta stutt á hnappinn
Uppsetning
A.m.k. tveir aðilar eiga að meðhöndla tækið og setja það
upp vegna hættu á meiðslum. Notið hlífðarhanska við að taka úr
pakkningum og setja upp - hætta á því að skerast.
Aðeins hæfur tæknimaður má sjá um uppsetningu tækisins,
þ.m.t. vatnsinntak (ef til staðar), raftengingar og viðgerðir.
Gerið ekki við eða skiptið út neinum hluta tækisins nema það sé
sérstaklega tekið fram í notendahandbókinni. Haldið börnum frá
uppsetningarstaðnum. Þegar umbúðir hafa verið teknar utan af
tækinu skal ganga úr skugga um að það hafi ekki skemmst við
flutningana. Ef vandamál koma upp skal hafa samband við næsta
þjónustuaðila. Eftir uppsetningu skal geyma pökkunarúrgang
(plast, frauðplast o.s.frv.) fjarri börnum - hætta á köfnun. Áður en
uppsetning á sér stað verður að tryggja að helluborðið sé ekki
tengt við rafveitu vegna hættu á raflosti. Á meðan uppsetning
á sér stað skal tryggja að helluborðið skemmi ekki rafsnúrur
vegna eldhættu eða hættu á raflosti. Ekki gangsetja tækið fyrr en
uppsetningu er lokið.
Gætið þess að skemma ekki gólf (t.d. parketgólf) þegar
tækið er fært til. Setjið tækið á gólf sem er nógu sterkt til að þola
þyngd þess og á stað sem hentar notkun og stærð tækisins.
Tryggið að tækið sé ekki nærri hitagjafa og að fæturnir fjórir
Vinsamlegast gefið upp kóðana sem koma fram á
auðkennisplötu tækisins þegar haft er samband við
þjónustuaðila.
Hægt er að sækja gerðarupplýsingar með því að nota QR-
kóðann sem kemur fram á orkumerkimiðanum. Merkimiðinn
inniheldur einnig gerðarauðkenni sem er hægt að nota til að
fletta upp í https://eprel.ec.europa.eu gagnagrunninum.
*Á merkiplötunni er hlutarnúmerið 8 tölustafir
Skoðunargátlisti
Vinsamlegast farið eftir skoðunargátlistanum áður en tækið er
notað.
Ef eitthvert svar er NEI skal fylgja viðeigandi aðgerð.
Munið að skrifa niður raðnúmer tækisins og hlutanúmer eins og
þarf og festið kvittunina við þessa síðu.
Raðnúmer tækis (merkiplata) *
Hlutarnúmer tækis (merkiplata) **
Kaupdagur
ProFresh
Þessi aðgerð tryggir á sjálfvirkan hátt bestu skilyrðin fyrir
varðveislu geymdra matvæla. Til að gera „ProFresh" óvirka skal
ýta og halda hnöppunum fyrir Fast Cool og hnappinum fyrir
að slökkva á viðvörun samtímis í 3 sekúndur þar til hljóðmerki
heyrist og það slokknar á „ProFresh" tákninu sem staðfestir að
eiginleikinn hafi verið gerður óvirkur. Til að endurvirkja þessa
aðgerð skal endurtaka sömu aðferðina.
Athugið: Ef aðgerðin er gerð óvirk slokknar á VIFTUNNI í
ísskápnum
Til að koma í veg fyrir matarsóun skal sjá ráðlagðar stillingar og
geymslutíma sem finna má í notendahandbókinni.
F
.
séu stöðugir og hvíli á gólfinu. Stillið þá eftir þörfum og tryggið
að tækið sé fullkomlega afrétt með hallamæli. Bíðið í a.m.k.
tvær klukkustundir áður en kveikt er á tækinu til að tryggja að
kælirásin virki sem skyldi.
VIÐVÖRUN: Gangið úr skugga um að rafmagnssnúran
klemmist ekki eða skemmist þegar verið er að staðsetja tækið.
VIÐVÖRUN: Til að forðast hættu vegna óstöðugleika skal
koma tækinu fyrir eða festa það samkvæmt leiðbeiningum
framleiðandans. Bannað er að koma ísskápnum fyrir þannig
að málmspípa gashelluborðs, málmleiðslur gass eða vatns eða
rafsnúrur komist í snertingu við bakhluta ísskápsins (vafning
eimsvala).
Til að tryggja nægilega loftræstingu skal skilja eftir bil á
báðum hliðum og fyrir ofan tækið. Fjarlægðin á milli bakhliðar
tækisins og veggsins fyrir aftan tækið ætti að vera 50 mm, til
að forðast nálægð við heit yfirborð. Sé bilið minnkað eykur það
orkunotkun tækisins. Áður en tækið er tengt við rafmagn skal við
uppsetningu fjarlægja rafmagnssnúruna frá krók eimsvala.
XXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
XXXXX
**Á merkiplötunni er
raðnúmerið 12 tölustafir
46

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières