Gardol GET-E 4530 Mode D'emploi D'origine page 166

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 22
5.3 Hæðarstilling (mynd 4)
Skorið sláttuorfi ð fast niður við gólfi ð.
Losið fyrst hæðarstillinguna (mynd 4 / staða 6).
Síðan er rétt hæð stillt og að lokum er hæðarstil-
lingin hert aftur.
5.4 Stilling tækisskaftshornsins (mynd 5)
Hornið er hægt að stilla í 4 stöður á meðan að læ-
singunni (mynd 5 / staða 15) er haldið inni. Stillið
inn það horn sem er þægilegast að vinna með.
Gangið úr skugga um að skaftið smelli í eina af
fjórum stillingunum.
6. Notkun
Rafmagns-sláttuorfi ð er einungis ætlað til þess að
slá grasfl eti.
Rafmagns-sláttuorfi ð býr yfi r full sjálfvirkri stil-
lingu lengdar sláttuþráðarins. Ef að sláttuþráður
rafmagns-sláttuorfsins styttist við notkun þess, er
hann lengdur sjálfkrafa í hámarks skurðarbreid-
dina. Þetta þýðir það sé ávallt er hægt að vinna
með fullri skurðarbreidd.
Varúð: Þegar að tækið er tekið til notkunar í fyrsta
skipti, getur verið að skurðarþráðurinn sé of lan-
gur. Ef svo er verður hann sjálfkrafa styttur af hnífi
sem staddur er í orfhlífi nni.
Til þess að ná sem bestri nýtni út úr sláttuorfi nu
ætti að fara eftir eftirfarandi leiðbeiningum:
Notið ekki sláttuorfið ef að hlífar þess eru
skemmdar eða ekki til staðar.
Sláið ekki á meðan að grasið er blautt. Besti
slátturinn næst á meðan að grasið er þurrt.
Tengið rafmagnsleiðsluna við framlengin-
garleiðsluna og festið hana í rafmagnsleiðs-
luhaldarann (mynd 6 / staða 13).
Til þess að gangsetja sláttuorfið, þrýstið þá
inn höfuðrofanum (mynd 6 / staða 3).
Til þess að slökkva á sláttuorfinu, sleppið þá
höfuðrofanum aftur (mynd 6 / staða 3).
Hreyfið sláttuorfið einungis að grasinu á
meðan að höfuðrofanum er þrýst inn, það er
að segja á meðan að sláttuorfið er í gangi.
Til þess að slá rétt er tækinu hallað lítillega til
hliðar og síðan gengið áfram. Haldið sláttuor-
finu á meðan í um það 30° halla (sjá mynd 7
og mynd 8).
Þegar að grasið er langt verður að stytta það í
þrepum ofanfrá (sjá mynd 9).
Notið kantastýringuna og einnig orfshlífina
til þess að koma í veg fyrir óþarfa styttingu á
Anl_GET_E_4530_SPK7.indb 166
Anl_GET_E_4530_SPK7.indb 166
IS
sláttuþræðinum (sjá mynd 10 og mynd 11).
Haldið sláttuorfinu fjarri hörðum hlutum til
þess að koma í veg fyrir óþarfa styttingu á
sláttuþræðinum.
Sláttuorfi ð notað sem kantskeri (myndir 12
og 13)
Til þess að slá kanta á grasfl eti og við beð er
hægt að breyta sláttuorfi nu eins og lýst er hér að
neðan:
Rjúfið strauminn að rafmagns-sláttuorfinu.
Dragið hulsuna (mynd 12 / staða 10) afturá-
bak.
Haldið hulsunni í aftari stöðunni og snúið efra
haldfanginu um 180° (mynd 12), þar til að það
læsist.
Þannig er rafmagns-sláttuorfi nu breytt í kantskera
sem gerir notanda kleyft að skera lóðréttan skurð
(mynd 13).
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
8.1 Hreinsun
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
Fjarlægið uppsöfnuð óhreinindi af hlífum með
bursta.
- 166 -
29.09.14 10:51
29.09.14 10:51

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

34.020.21

Table des Matières