IKEA SMAKLIG Manuel page 59

Masquer les pouces Voir aussi pour SMAKLIG:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 10
ÍSLENSKA
Aðgerðir
BRÚ
+
STILLING
Með því að velja hnappinn „Brú
tvö eldunarsvæði og notað þau við sama afl með því að nota
stóran pott sem hylur allt svæðið eða að hluta með kringlóttum/
sporöskjulaga potti. Alltaf er kveikt á aðgerðinni og þegar
aðeins einn pottur er notaður þá er hægt að láta hana ná yfir
allt svæðið. Í þessu tilfelli þá er hægt að nota hvort sem er af
vinstrihandar skrunhnappaborðunum. Tilvalið til að elda með
ílaga eða rétthyrndum pottum eða millistykkjum fyrir pönnur.
Til að virkja/afvirkja brú + svæði skal ýta á brú
SJÁLFVIRKAR AÐGERÐIR
Setjið pottinn á viðeigandi stað og veljið eldunarsvæði.
Ýtið á hnappinn fyrir sjálfvirkar aðgerðir. „
Gaumljósið fyrir sérstakan eiginleika eldunarsvæðisins kviknar.
Ýtið á „í lagi" hnapp til að staðfesta, annars byrjar gaumljós
sérstakrar aðgerðar að blikka og bíður eftir að ýtt sé á „í lagi".
Orkustigið fyrir sérstöku aðgerðina er forstillt og ekki hægt að
breyta.
Til að afvirkja sjálfvirku aðgerðirnar skal ýta á „0" hnappinn.
Bræðing
Þessi eiginleiki gerir þér kleift að ná tilvöldum hita til að
bræða mat og viðhalda mat bráðnum án þess að eiga á
hættu að hann brenni við. Þessi aðferð er tilvalin þar sem
hún skemmir ekki viðkvæm matvæli s.s. súkkulaði og kemur
í veg fyrir að þau festist við pottinn.
Lausnir vandamála
• Athugið hvort slökkt hafi verið á rafveitu.
• Ef ekki tekst að slökkva á helluborðinu eftir notkun þess skal
taka það úr sambandi.
• Ef stafa- og tölukóðar birtast á skjánum þegar kveikt
er á helluborðinu skal leita í eftirfarandi töflu til að fá
Skjákóði
Lýsing
Enginn kóði
Þú getur ekki virkjað eða notað
helluborðið.
Enginn kóði
Skjárinn bregst ekki við snertingu.
F0E1
Eldunaráhald greindist en það
samræmist ekki umbeðinni
aðgerð.
F0E7
Röng tenging rafmagnssnúru
F0EA
Það slökknar á stjórnborðinu ef
hiti er allt of mikill.
F0E2, F0E4, F0E6,
Aftengið helluborðið frá rafveitu.
F0E8, F0EC, F1E1, F6E1,
Bíðið í nokkrar sekúndur og setjið helluborðið aftur í samband við rafveitu.
F7E5, F7E6, F2E1
Ef vandamálið er viðvarandi skal hringja í þjónustumiðstöð og tilgreina villukóðann sem birtist á skjánum.
Helluborðið leyfir ekki að sérstök
t.d.
aðgerð sé virkjuð.
Helluborðið stillir sjálfkrafa
t.d.
lágmarks aflstig til að tryggja að
[Aflstig lægra en það
hægt sé að nota eldunarsvæðið.
stig sem beðið var
um]
+
stilling" getur þú sameinað
+
hnappinn
A
" birtist á skjánum.
Til að hlaða niður útgáfunni í heild sinni skaltu fara á www.ikea.com
Halda heitu
Þessi eiginleiki gerir þér kleift að halda tilvöldu hitastigi á
mat, yfirleitt eftir að eldun er lokið, eða þegar þörf er á að
minnka vökva mjög hægt. Þessi eiginleiki er tilvalinn til að
bera fram fullkomlega heitan mat.
Hægsjóða
Þessi eiginleiki er tilvalinn til að viðhalda kraumhita og gerir
þér kleift að elda mat í langan tíma án þess að eiga á hættu
að hann brenni við. Þetta er tilvalið til að elda pottrétti
(hrísgrjón, sósur, hægsteiktan mat) sem matreiddir eru
með sósu.
Suða
Þessi eiginleiki gerir þér kleift að koma upp suðu á vatni og
halda suðunni við með minni orkunotkun.
Um 2 lítra af vatni (helst við herbergishita) ætti að setja
í pönnuna án þess að setja lok á. Notendum er ávallt
ráðlagt að fylgjast náið með sjóðandi vatni og athuga
eftirstandandi vatnsmagn reglulega.
ATHUGIÐ: í því tilfelli sem orkustjórnun við 2,5 kW er virk þá
verður suðuaðgerðin ekki tiltæk.
leiðbeiningar.
Vinsamlegast athugið: Vatn, vökvaslettur frá pottum eða
hlutum sem eru á einhverjum hnöppum helluborðsins geta gert
láseiginleika stjórnborðsins virkan eða óvirkan fyrir slysni.
Hugsanlegar ástæður
Það eru leifar af vatni eða
blettir á stjórnborðinu.
Hluti af skjánum er hulinn eða
pottarnir eru staðsettir nálægt
skjánum.
Eldunaráhaldið er ekki vel
staðsett á eldunarsvæðinu eða
er ekki samhæft við eitt eða
fleiri eldunarsvæði.
Tenging rafmagnssnúru er
ekki nákvæmlega eins og gefið
er til kynna í málsgreininni
„RAFMAGNSTENGING".
Innri hiti rafhluta er of hár.
Aflstýringin takmarkar aflstigið
samkvæmt hámarksgildinu
sem stillt er fyrir helluborðið.
Aflstýringin takmarkar aflstigið
samkvæmt hámarksgildinu
sem stillt er fyrir helluborðið.
Lausn
Þrífið og þurrkið stjórnborðið.
Fjarlægið hlutina. Færið pottana frá
skjánum. Ef vandamálið er enn til
staðar skal bíða í 10 sekúndur.
Ýtið á kveikt/slökkt hnappinn
tvisvar til að fjarlægja F0E1
kóðann og endurheimta virkni
eldunarsvæðisins. Síðan skal reyna
að nota eldunaráhaldið á öðru
eldunarsvæði eða nota annað
eldunaráhald.
Lagið tengingu rafmagnssnúrunnar
í samræmi við málsgreinina
„RAFMAGNSTENGING".
Bíðið eftir að helluborðið kólni áður
en það er notað á ný.
Sjá málsgrein „Orkustjórnun".
Sjá málsgrein „Orkustjórnun".
59

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières