Geberit ECO 203 Mode D'emploi page 187

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 36
Notkun
Ef þrýstitækið er tengt við rafmagn og er ónotað í 30 mínútur fer það í hvíldarstöðu.
Engin ljósdíóða logar.
Stutt er á ræsihnappinn til að taka tækið úr hvíldarstöðu. Tækið er tilbúið til notkunar
og græna ljósdíóðan logar.
Myndir sem sýna skref við notkun eru á innanverðri kápunni aftast í þessu
skjali.
Geberit þrýstihlutir settir í
Þrýstikjaftar, þrýstikragar og millikjaftar eru þrýstihlutir.
VIÐVÖRUN
Hætta er á meiðslum ef notaðir eru þrýstihlutir sem eru í ólagi
Notið eingöngu þrýstihluti sem eru í fullkomnu lagi og hefur verið
haldið rétt við. Sjá einnig kaflann "Koma skal í veg fyrir hættu vegna
þrýstihluta sem eru í ólagi".
Fylgja skal notendahandbókum fyrir Geberit þrýstihluti.
1
Takið rafmagnsklóna úr sambandi.
2
Dragið stoppboltann út eins og sýnt er á mynd A.
VIÐVÖRUN! Notið eingöngu þrýstihluti sem eru með sömu
samhæfismerkingu og þrýstitækið.
3
Setjið þrýstikjaftinn eða millikjaftinn í þrýstitækið. Ýtið stoppboltanum alla leið
inn eins og sýnt er á mynd B.
B1279-001 © 02-2016
966.996.00.0 (00)
IS
187

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Eco 201Eco 202

Table des Matières