Tilætluð Notkun; Tæknilegar Upplýsingar; Fyrir Notkun - HERKULES SHZ 500-2 Mode D'emploi D'origine

Commande bowden à câble
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 14
Anleitung_SHZ_500_2_SPK7:_
IS
4. Tilætluð notkun
Rafmagnstalían er til þess gerð að lyfta hlassi og láta
það síga í lokuðum rýmum eftir gerð tækis.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
5. Tæknilegar upplýsingar
Ávallt verður að fara eftir tæknilegum
upplýsingum þessa tækis.
Hámarksþyngd er óháð því hvernig vír tækisins er
þræddur.
Spenna (V)
Straumur (A)
Afl (W)
Notkunarflokkur
Þyngd (kg)
Lyftihæð (m)
Lyftihraði (m/mín)
Þvermál vírs (mm)
Styrkur vírs (N/mm
2
)
Einangrunarflokkur
Öryggisflokkur
Notkunargerð
Nettó þyngd (kg)
Hámarksfjöldi þræðinga:
Notkunarflokkur S3 - 25% - 10mín: S3 = niðurtími án
áhrifa hitunar. Þetta þýðir að hámarks notkunartími
tækisins í einu sé 25% af 10 mínútum (2,5 mínútur).
60
06.04.2010
8:33 Uhr
Seite 60
Notið einungis tæki í fullkomnu ásigkomulagi.
Hirðið vel um tækið og hreinsið það reglulega.
Aðlagið vinnulag að tækinu.
Leggið ekki of mikið álag á tækið.
Látið yfirfara tækið ef að þörf er á því.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga.

6. Fyrir notkun

Gangið úr skugga um að rafrásin sem tækið er
tengt við sé sú sama og gefin er upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Takið tækið ávallt úr sambandi við straum áður en
að það er stillt eða breytt á einhvern hátt.
Rafmagnstalían er ekki ætluð til þess að lyfta
heitum eða bráðnum efnum, auk þess má ekki
nota rafmagnstalíuna í mjög lágum hita eða í
hverslags hörðu umhverfi.
Vélvirkur flokkur er M1.
Notkunartími rafmagnstalíunnar er um það bil
8000 snúningar (fyrir utan slithluti). Þegar að
vírinn hefur snúist 8000 snúninga verður þar af
leiðandi að yfirfara vélræna hluti þessa tækis og
230 V ~ 50 Hz
skipta slitnum hlutum út.
4,0
Lesið og skiljið notandaleiðbeiningarnar áður en
að tækið er tekið til notkunar.
900
Gangið úr skugga um að notandi þessa tækis viti
S3 25% 10 mín
hvernig það virkar og hvernig á að vinna með
þetta tæki.
250 / 500
Notandi þessa tækis verður ávallt að vinna eftir
11,5 / 5,7
notandaleiðbeiningunum.
8 / 4
Rafmagnstalían er ekki ætluð til standslausrar
notkunar. Tilætluð notkun þessa tækis er: Halda
4,2
verður tilætluðum hvíldartímum án tillits til hitunar
1770
á tæki.
B
Afl tækis breytist ekki við staðsetningu hlass.
IP54
6.1 Tæki tekið úr umbúðum
M1
Eftir að pakkning hefur verið opnuð verður að athuga
16,5
rammann, stálvírinn, krókinn og öryggisútbúnað og
mögulega flutningaskaða.
4
6.2 Samsetning (mynd 5)
Rafmagnstalían er útbúin 2 festingum (1) sem festa
verður við þar til gerðan bita. Stærð bitans verður að
passa við festingarnar (1) og verður að geta borið
tvöfalda burðargetur rafmagnstalíunnar. Við mælum
með að hafa samband við fagaðila.
Herða verður allar rær og alla bolta vel.
Fyrir notkun verður fagaðili að fara yfir
uppsetninguna, bitann og festingu hans.

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

22.555.16

Table des Matières