Télécharger Imprimer la page

Campingaz Lumostar C270 Notice De Montage page 13

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 3
IS
Upplýsingabæklingur fyrir rétta samsetningu á CAMPINGAZ® Lumostar® C270 og
Lumostar® C270 PZ
BÆKLINGUR ÞESSI ER VIÐBÓT VIÐ
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Ef þú ætlar að nota eitthvert af eftirfarandi
Campingaz® cartridges CV270, CV470,
CV270Plus, CV300Plus, CV470Plus
með Campingaz® Lumostar® C270 eða
Lumostar® C270PZ ljósi skaltu lesa eftirfarandi
leiðbeiningar fyrir réttar upplýsingar um hvernig
setja á lampann saman.
HVERNIG SKAL FESTA MÖTTULINN:
1) Opnaðu hlífina og
fjarlægðu glerið.
2) Renndu möttlinum
á brennarann,
stærra gatið á að
snúa niður, festu
möttulinn í grópirnar á
brennaranum.
3) Brenndu möttulinn (skal
framkvæma utandyra):
EKKI SKRÚFA FRÁ
GASINU, haltu eldi
(kveikjara eða eldspítu)
þétt upp að möttlinum.
Leyfðu honum að brenna
alveg upp (gefur frá sér
reyk) þar til hann lítur út
eins og svört kúla.
5) Gakktu úr skugga um að glerið sé vel
fest á og að það sé læst inni í hlífinni.
Ekkert bil á að vera milli botns glersins og
stuðningsstálplötunnar.
LJÓSIÐ ER TILBÚIÐ TIL NOTKUNAR
HÆTTA: KOLSÝRINGUR
Ekki skal nota það inni í hjólhýsi, bifreið,
tjaldi, skýli, kofa eða öðrum litlum og
lokuðum svæðum. Ekki má hafa tækið
í gangi á meðan sofið er eða láta það
eftirlitslaust. Allur gasbúnaður virkar við
bruna, tekur inn súrefni og varpar frá sér
efnum sem myndast við brunann. Slík efni
geta meðal annars verið kolsýringur (CO).
Kolsýringur er lyktarlaus og litlaus og getur
valdið slappleika og einkennum sem minna á
flensu og jafnvel dauðsfalli ef tækið er notað
innandyra án nægilegrar loftræstingar.
4) Festu glerið og hlífina á
ljósið.

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

Lumostar c270 pz