3.2 Hitastilling
Hitasviðið getur verið breytilegt á bilinu -15°C
og -24°C fyrir frystinn (mælt er með -18°C) og
á bilinu 2°C og 8°C fyrir kælinn (mælt er með
4°C).
Ýttu á hitastigshnappana til að stilla hitastig
heimilistækisins.
Ýtið á það hitastig sem mælt er með með því
að kveikja á ECO aðgerð. Sjá „ECO aðgerð".
Hitastigsvísar sýna hitastigið sem búið var að
stilla.
Hitastillingunni þarf að ná innan 24 klst.
Eftir rafmagnsleysi á sér staðar fer
heimilistækið aftur á innstillt hitastig.
3.3 Kveikt og slökkt á kælihólfinu
Til að slökkva:
1. Ýtið á og haldið inni hnappinum fyrir
hitastig kælis í 5 sek. Skjárinn sýnir
blikkandi
.
2. Þegar slökkt er á kælihólfinu sýnir
skjárinn
.
Til að kveikja:
1. Ýtið á og haldið inni hnappinum fyrir
hitastig kælis í 5 sek. Skjárinn sýnir
blikkandi
.
2. Kveikt er á kælihólfinu og fyrri hitastillingu
er stillt á ný.
3.4 ECO aðgerð
ECO aðgerðin stillir á rétt hitastig til að tryggja
sem best endingu matvæla um leið og
orkunotkun er lágmörkuð.
1. Til að virkja aðgerðina skaltu ýta á ECO-
hnappinn.
Hitastigið í kælinum er stillt á +4°C og -18°C í
frystinum.
2. Til að afvirkja aðgerðina skaltu ýta á aftur
á ECO hnappinn eða velja annað hitastigi
til að stilla á (sjá „Hitastilling").
Þegar ECO aðgerðin hefur verið virkjuð er
hitastigið í kælinum stillt á +2°C og hitastigið í
frystinum á -20°C.
64
ÍSLENSKA
Virkjun á ECO slekkur á Extra Cool og
Extra Freeze aðgerðunum.
ECOMETER vísirinn sýnir núverandi
orkunotkun heimilistækisins. Ef þrjú strik
lýsa er mest orkusparandi uppstillingin í
notkun.
3.5 Extra Cool aðgerð
Aðgerðin gerir þér kleift að kæla hratt mikið af
heitum mat án þess að hita mat sem er þegar
í kælinum.
Til að virkja aðgerðina skaltu ýta á Extra Cool
hnappinn.
Extra Cool vísirinn lýsir. Þegar kveikt er á
Extra Cool aðgerðinni gæti viftan farið
sjálfkrafa í gang.
Þessi aðgerð stöðvast sjálfkrafa eftir u.þ.b. 6
klst. Þegar slökkt er á aðgerðinni mun
slokkna á Extra Cool vísinum.
Ýttu á Extra Cool hnappinn til að afvirkja
Extra Cool aðgerðina áður en hún stöðvast
sjálfkrafa.
Til að stilla á annað hitastig í kælinum
skal slökkva á Extra Cool aðgerðinni.
3.6 Extra Freeze aðgerð
Extra Freeze aðgerðin er notuð til að forfrysta
og hraðfrysta í röð í frystihólfinu. Þessi
aðgerð flýtir frystingu ferskra matvæla og ver
matvæli sem þegar eru í geymslu frá því að
hitna.
Til að frysta fersk matvæli skal virkja
Extra Freeze aðgerðina minnst 24 klst
áður en maturinn sem á að forfrysta er
settur í frystihólfið.
Til að virkja þessa aðgerð ýtið á Extra Freeze
hnappinn.
Extra Freeze vísirinn lýsir. Extra Freeze
aðgerðin afvirkjast sjálfkrafa eftir að hámarki
52 klst.