12.2 Orkusparandi
Þú getur sparað orku við daglega matreiðslu
ef þú fylgir leiðbeiningunum hér að neðan.
• Þegar þú hitar upp vatn skal aðeins nota
það magn sem þörf er á.
13. UMHVERFISMÁL
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til
verndar umhverfinu og heilsu manna og dýra
og endurvinnið rusl sem fylgir raftækjum og
raftrænum búnaði. Hendið ekki
• Láttu alltaf lok á eldunarílát ef það er
hægt.
• Láttu eldunarílátin beint á miðju hellunnar.
• Notaðu afgangshita til að halda matnum
heitum eða bræða hann.
heimilistækjum sem merkt eru með tákninu
.
í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna í
næstu endurvinnslustöð eða hafið samband
við sveitarfélagið.
ÍSLENSKA
119