Viðbótareiningar; Tæknilegar Upplýsingar - Danfoss Icon Master Controller 24 V Guide D'installation

Masquer les pouces Voir aussi pour Icon Master Controller 24 V:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 24
Uppsetningarleiðbeiningar
Viðbótareiningar
Tæknilegar
upplýsingar
92 | © Danfoss | FEC | 2017.06
Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
Hægt er að víkka út notagildi Danfoss Icon™ 24V
móðurstöðvar með viðbótareiningum.
Fjarskiptaeining
Með því að bæta við fjarskiptaeiningu breytist
Danfoss Icon™ 24V móðurstöðin úr beintengdri
í þráðlausa lausn. Þráðlausa lausnin gefur meiri
sveigjanleika við staðsetningu hitastillanna. Í
þráðlausu kerfi verður sérhver móðurstöð að vera
með eigin fjarskiptaeiningu.
Nánari upplýsingar má finna í leiðbeiningum sem
koma með fjarskiptaeiningunni.
Viðbótareining
Með því að setja inn viðbótareiningu í Danfoss
Icon™ 24V móðurstöðina er hægt að auka no-
tagildið svo sem í rafeindastýringu fyrir blöndun
eða kælingu. Settu upp viðbótareininguna, veldu
viðeigandi notkun af skrá og tengdu víra sam-
kvæmt lýsingu - þá verður uppsetningin fram-
kvæmd sjálfkrafa.
Nánari upplýsingar má finna í leiðbeiningum sem
koma með viðbótareiningunni.
Algeng einkenni, allar Danfoss Icon™-vörur
Hitastig við kúluþrýstingsprófun
Mengunarstig
Hugbúnaðarflokkur
Höggmálspenna
Rekstrartími
Hitasvið, geymsla og flutningar
Förgunarfyrirmæli
Ítarleg upplýsingasíða aðgengileg á www.danfoss.com
Fjarskiptaeining og endurvarpi
Tilgangur stýringar
Umhverfishitasvið, samfelld notkun
Tíðni
Sendiafl
IP-varnarflokkur
Samræmisyfirlýsing samkvæmt eftirfarandi tilskipunum
Verndarflokkur
Fæðispenna
App eining
Tilgangur stýringar
Umhverfishitasvið, samfelld notkun
Tíðni
IP-varnarflokkur
Samræmisyfirlýsing samkvæmt eftirfarandi tilskipunum
Verndarflokkur
Fæðispenna
APP eining
Með því að bæta APP einingunni við Danfoss
Icon™ 24V móðurstöðina er hægt að stýra
kerfinu með snjallsíma (styður IOS og Android).
Nánari upplýsingar má finna í leiðbeiningum sem
koma með APP einingunni.
Endurvarpi
Bæta skal við endur-
varpa í stórar bygging-
ar þar sem þörf er fyrir
aukið þráðlaust svið.
Stilltu móðurstöðina
á „INSTALL" til að bæta
við endurvarpa.
Nánari upplýsingar má
finna í leiðbeiningum
sem koma með endur-
varpanum.
75 °C
Gráða 2, venjulegt heimili
Flokkur A
4 kV
Varanlega tengt
-20 til + 65 °C
Farga skal vörunni sem rafeindaúrgangi.
Sendi- og móttökutæki
0 til + 40 °C
869 MHz
<2,5 mW
IP 20
RED, RoHS, WEEE
Fjarskipti: Flokkur III byggingarendurvarpi: Flokkur II bygging
Fjarskipti: 5 VDC endurvarpi: 230 Vac 50/60 Hz
Þráðlaust sendi- og móttökutæki ásamt Bluetooth
0 til + 40 °C
2,4 GHz
IP 20
RED, RoHS, WEEE
Fjarskipti: Flokkur III
5VDC
Endur-
varpi
VIMCG20F / 088N3678

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières