Notkunarstillingar; Auðkenning Á Útgangi Úr Herbergishitastilli; Einingar Fjarlægðar Úr Danfoss Icon™ 24V Móðurstöðvarkerfinu; Endursetja Eða Skip- Ta Um Danfoss Icon™ 24V Móðurstöð - Danfoss Icon Master Controller 24 V Guide D'installation

Masquer les pouces Voir aussi pour Icon Master Controller 24 V:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 22
Uppsetningarleiðbeiningar

Notkunarstillingar

Kæling (krefst viðbótareiningar).
Eftirfarandi aðstæður verða að vera uppfylltar til að kæling geti virkjast.
1. Ekkert kall eftir hita má hafa verið til staðar síðustu 3 eða 6 tímana eftir því hver stillingin er*.
2. Hitastig herbergis verður að vera 2 °C eða 4 °C fyrir ofan stillisvið herbergis eftir því hver stillingin er*.
3. Daggarmarksskynjari má ekki vera virkjaður (umhverfisraki verður að vera undir 90 %). Á aðeins við ef
daggarmarksskynjari er uppsettur.
4. Kæling virkjast aðeins þegar kerfið er í þæginda/heimastillingum. Á meðan fjarverustillingum stendur kælir
kerfið ekki til að spara orku.
* á aðeins við fyrir stillingar viðmiðunarherbergja.
Hægt er að afvirkja kælingu úr völdum herbergjum á skjám herbergishitastilla í ME.7.
Tvíþættar stillingar – Ofn- og gólfupphitun í sama herberginu (krefst gólfskynjara).
Í kerfum þar sem bæði gólfupphitun og ofnar eru til staðar í sama herberginu er hægt að stýra hvoru tveggja
með því að nota aðeins einn hitastilli ef eftirfarandi aðstæður eru uppfylltar:
1. Herbergishitastillirinn verður að vera með uppsettan gólfskynjara.
2. Lágm. 2 útgangar verða að vera úthlutaðir á herbergishitastillinn, af þeim verður að lágm. einn útgangur að
vera tengdur við ofninn. Hægt er að stýra að hám. 10/15 útgöngum eftir fjölda útganga móðurstöðva.
3. Stýra verður ofninum af vaxmótor sem er tengdur við Icon™ móðurstöðina.
Uppsetning:
Hitastillir:
1. Í ME.4 á hitastillinum velurðu DU og staðfestir með
Á móðurstöðinni:
1. Ýttu á
til að setja kerfið í uppsetningarham.
2. Veldu vaxmótorsútgangana
3. Veldu vaxmótorsútganginn
4. Ýttu á
og skiptu yfir í valkostinn Fast.
5. Ýttu á
, skiptu yfir í valkostinn RUN og ýttu á OK til að ljúka uppsetningunni.
Á meðan notkun stendur viðheldur kerfið herbergis- og lágm. gólfhitastillingu með eingöngu gólfupphitun.
Aðeins á tímabilum þegar gólfhitakerfið eitt og sér og skilgreindur hám.gólfhita er ekki nægjanlegur, verður
ofninn virkjaður til að hjálpa við að ná æskilegum herbergishita.
Auðkenning á útgangi úr herbergishitastilli
Notkun á ME.3 á herbergishitastillinum kveikir á ping-skilaboðum á skjá móðurstöðvanna og
vaxmótorútgangarnir sem hitastillinum er úthlutað á munu kvikna.
Einingar fjarlægðar úr Danfoss Icon™ 24V móðurstöðvarkerfinu
Hitastillir fjarlægður
Aths! Það verður að vera kveikt á móðurstöðinni þegar RT er tekið niður.
1. Á hitastillinum skaltu ýta á og halda inni
2. Ýttu á
. Hitastillirinn hefur nú verið fjarlægður úr kerfinu.
Fjarskiptaeining sem hætt er að svara fjarlægð
Finndu biluðu fjarskiptaeininguna og skiptu henni út fyrir nýja.
Aths! Þegar skipt er um fjarskiptaeiningu krefst það endurstillingar á kerfi. Sjá hlutann „Hitastillir fjarlægður" og
„Endurstilla eða skipta um Danfoss Icon™ móðurstöð 24V".
Snjallforritseining sem hætt er að svara fjarlægð
Ef snjallforritseining hættir að svara skal einfaldlega taka eininguna úr sambandi og skipta henni út fyrir nýja.
Bilaður hitastillir tekinn niður
Ef eining í kerfinu bilar getur verið að taka þurfi hana niður úr kerfinu.
1. Ýttu á
til að velja stillinguna „UNINSTALL".
2. Veldu útgang sem tilheyrir hitastillinum á móðurstöð sem svarar ekki.
3. Það kviknar á öllum díóðum á útgöngum tengdum hitastillinum sem ekki svarar og veljast sjálfkrafa þegar
einn útgangur er valinn.
4. Ýttu á
til að fjarlægja hitastillinn úr kerfinu.
Endursetja eða skip- ta um Danfoss Icon™ 24V móðurstöð
Verksmiðjuendurstilling Danfoss Icon™ 24V móðurstöð
Aths! Endurstilla þarf hitastilla á aðskilinn hátt. Ýttu á og haltu
og staðfestu með
1. . Á Danfoss Icon™ 24V móðurstöðinni skal ýta á og halda
(mynd 12).
2. Ýttu á OK. Allar stillingar á móðurstöð eru endurstilltar á verksmiðjustillingar.
Skipt um Danfoss Icon™ 24V móðurstöð
Aths! Ef hægt er skal athuga hvaða hitastillar og útgangar eru tengdir áður en kerfið er endurstillt. Notaðu ME.3 á
hitastillinum til að finna útganga.
1. Fjarlægðu alla hitastilla og aðrar einingar úr kerfinu með eftirfarandi aðferð til að endurstilla á
verksmiðjustillingu.
2. Taktu vel eftir hvernig allir vírar eru tengdir við Danfoss Icon™ 24V móðurstöðina.
3. Fjarlægðu vírana að Danfoss Icon™ 24V móðurstöðinni.
4. Settu upp nýju Danfoss Icon™ 24V móðurstöðina og endurtengdu alla víra eins og áður var á gömlu
móðurstöðinni.
5. Settu kerfið upp aftur eins og lýst er í kaflanum "Uppsetning kerfisins".
Aths! Sérhvern hitastilli verður að endurstilla á sínum stað, sjá kaflann „Að fjarlægja hitastilli".
© Danfoss | FEC | 2020.12
Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
sem var úthlutað á herbergið sem þú ert að setja upp.
sem er tengdur við ofninn. Það kviknar á LED-ljósunum varanlega.
og
í 3 sekúndur uns skjárinn sýnir
blikkar á skjánum (mynd 9).
.
.
og
í 5 sekúndur þar til að skjárinn segir
og
í 3 sekúndur uns skjárinn sýnir
AN29434614196101-000402 | 088N2112 01 | 43
IS
(mynd 8).

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières