Uppsetning Kerfisins; Samtenging Fleiri Danfoss Icon™ Móðurstöðva Í Eitt Kerf; Prófanir Fyrir Margar Danfoss Icon™ Stöðvar Í Kerf; Skilgreining Á Aukastöð - Danfoss Icon Master Controller 24 V Guide D'installation

Masquer les pouces Voir aussi pour Icon Master Controller 24 V:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 22
Uppsetningarleiðbeiningar

Uppsetning kerfisins

Algengar stillingar fyrir allt kerfið (stillt einu sinni)
• Notaðu
ykil til að velja UPPSETN.-stillingu.
• Veldu vaxmótor, ýttu á
merkt á vaxmótorinn.
• Veldu stýrigerðina, annaðhvort PWM+ eða AF/Á með því að ýta á stillilykilinn
Veldu „INSTALL". haminn
Notaðu lykilinn
til að skipta yfir í uppsetningu og staðfestu með OK. Móðurstöðin er nú tilbúin til að taka
við hitastillum.
Lestu inn hitastilla og úthlutaðu útgöngum
1. Snertu skjáinn á hitastillinum til að láta hann leita að móðurstöðinni og virkja hitastillinn við kerfið.
2. Þegar tiltækir útgangar blikka skaltu velja útgang(a) á móðurstöð sem hitastillirinn á að stýra
(Flýtileiðbein. D5). Blikkandi LED-ljós verða við lausa útganga. Þegar búið er að úthluta hitastilli útgangi,
logar stöðugt. Staðfestu með OK.
Aths! Slökkvið ekki á móðurstöð við úthlutun RT á útganga.
3. Endurtaktu skref 1-2 fyrir öll herbergin þar til allir hitastillar og útgangar eru paraðir saman.
Lokaprófun og gangsetning kerfis í venjulegri rekstrarstillingu
Veldu "prófunarstillingu" með því að ýta á
að nota
lykla:
1. Prófunarnet (Net Test). Framkvæmir heildarnetprófun. Hitastillar verða að vera uppsettir á sínum
endanlega stað þegar prófun hefst. Mælt er með að framkvæma ætíð þessa prófun í þráðlausu kerfi til
að ganga úr skugga um að allir hitastillar geti talað við móðurstöðina, þegar þeir eru komnir á sinn stað.
(Flýtileiðbein. E7). Prófunin getur tekið allt að 30 mínútur en hægt er að hraða henni með því að snerta
sérhvern hitastilli (til að vekja hann).
Á meðan netprófun stendur er tenging við móðurstöðvar, endurvarpa og herbergisstilla prófuð.
Á meðan prófun stendur sýnir skjárinn hvaða tæki er verið að prófa.
rt = Herbergishitastillir
MAS = Móðurstöðvar
rEP = Endurvarpar
Þegar tenging við herbergishitastilla (Rt) er prófuð munu útgangar vaxmótora
við hitastillinn sem er tengd við útgangana hefur verið prófuð.
Þegar prófunin heppnast kviknar varanlega á LED-ljósum útganganna. Þegar netprófun hefur tekist sýnir
skjárinn Net Test Done.
2. App prófun (App Test). Framkvæmir sértækar kerfisprófanir ef viðbótareining er til staðar. Prófar alla
fylgihluti og gerir kleift að sannreyna rétta virkni berum augum – skref fyrir skref.
3. Rennslisprófun (Flo Test). Þvingar opnun á allra útganga og virkjar hringrásardælu. Gengur í 30 mínútur en
hægt að stöðva hvenær sem er. Notað til að tæma loft af kerfinu áður en venjulegur rekstur hefst.
4. Þegar framkvæmdar hafa verið nauðsynlegar prófanir skal velja „rekstrarstillingu" með því að ýta á
ykilinn og staðfesta með „OK" – kerfið er nú að fullu rekstrarfært.
Samtenging fleiri Danfoss Icon™ móðurstöðva í eitt kerf
Í vírtengdu kerf
Tengdu allt að þrjár Danfoss Icon™ 24V móðurstöðvar við hver aðra með 4 víra rafsnúru með samtvinnuðum
vírum og meðfylgjandi tengi (mynd 10: A – 4 víra rafsnúrul, B – Max. 3 × Móðurstöðvar í einu kerf). Sjá gagnatöflu
á bakhlið uppsetningarleiðbeininga vegna ráðlegginga um vírtengingu.
Í þráðlausu kerf
Þegar tengdar eru allt að þrjár Danfoss Icon™ 24V móðurstöðvar þarf fjarskiptaeiningu með hverri aðal- /
aukastöð (mynd 11).
Pörun móðurkerfis og aukastöðvar í bæði vírtengdum þráðlausum kerfum
Aths! Aukastöðvar þarf að skilgreina sem aukastöðvar áður en útgöngum og hitastillum er úthlutað á þær.
1. Á völdu móðurkerfi ýtirðu á
2. Á aukastöð kerfis, skal ýta á og halda
til að velja á milli tveggja aukastöðva og staðfestu með OK. Sjá „Skilgreining á aukastöð" til
3. Ýttu á
útskýringar.
4. Endurtaktu skref 1–3 til að tengja aðra aukastöð í kerfið (hám. tvær aukastöðvar eru leyfðar).
Prófanir fyrir margar Danfoss Icon™ stöðvar í kerf
NETPRÓFUN á undirstöð kerfis (eftir tengingu viðbótar- og móðurstöðvar)
1. Settu upp alla hitastilla og vaxmótora eins og lýst er í flýtileiðbeiningum D2 til D6.
2. Framkvæmdu netprófun. Ýttu á
OK (Flýtileiðbein. E7 og E8).
3. Að lokinni PRÓFUN skal ýta á
APP PRÓFUN á kerfisstjóra
1. Framkvæmdu kerfisprófun. Ýttu á
OK (Flýtileiðbein. E7 og E8)
2. Að lokinni PRÓFUN skal ýta á
Breyting á viðbótareiningu
1. Á Danfoss Icon™ viðbótareiningunni skal ýta á og halda
og SLA TYPB.
2. Ýttu á
til að velja á milli tveggja aukastöðva og staðfestu með OK. Sjá nánar "skilgreiningu á aukastöð".
TENGIPRÓFUN á undirstöð (milli móður- og undirstöðvar)
Ýttu á
í 1,5 sekúndur. Skjárinn sýnir tengimynstrið á meðan TENGIprófun er framkvæmd. Að því loknu sýnir
skjárinn styrk tengingarinnar sem hlutfall.
Aths! Ef viðbótareiningu er bætt við kerfi verður að setja hana inn á móðurstöðina.
Skilgreining á aukastöð
Spennulausi rafliðinn er virkjaður á móðurstöðvunum þegar önnur hvor móðurstöðin kallar á hita.
SLA TYPA: Dæla er virkjuð á Danfoss Icon™ 24V móðurstöð þegar annaðhvort móðurstöð eða viðbótarstöð
kallar eftir hita.
SLA TYPB: Dælurafliðinn er aðeins virkjaður á Danfoss Icon™ 24V stöðinni sem hitastillirinn með hitakallið er
tengdur.
42 | © Danfoss | FEC | 2020.12
Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
til að velja NC (venjulega lokað er sjálfvalið) eða NO (venjulega opið). Gerðin er
lykilinn. Hægt er að velja á milli 3 mismunandi prófana með því
til að velja stillingarnar INSTALL og ýtir á OK.
í 1,5 sekúndur. Á skjánum skiptast á SLA TYPA og SLA TYPB.
til að velja „TEST" og ýttu á
til að velja „RUN" og á OK (Flýtileiðbein. E9).
til að velja „TEST" og ýttu á
til að velja „RUN" og á OK (Flýtileiðbein. E9).
.
blikka þar til að tengingin
til að velja „NET TEST". Staðfestu með
til að velja „APP TEST". Staðfestu með
í 1,5 sekúndur. Á skjánum skiptast á SLA TYPA
AN29434614196101-000402 | 088N2112 01

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières