Tæknilegar Upplýsingar; Fyrir Notkun - Gardol GAL-E 40 Li OA Instructions D'origine

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 23
4. Tæknilegar upplýsingar
Snúningshraði án álags n
Hraði loftstreymis .............................. 210 km/klst
Sogkraftur .......................................... 720 m
Rými safnpoka ............................. um það bil 45 l
Hámarks hávaði L
........................ 92,68 dB (A)
WA
Óvissa K ............................................... 3 dB (A)
Hámarks hljóðþrýstingur L
Titringur ahv ....................................... 2,354 m/s
Óvissa K .................................................1,5 m/s
Þyngd .........................................................3,3 kg
Varúð!
Tækið er afhent án hleðslurafhlaða og án hleðs-
lutækis og má einungis vera notað með Li-Ion
hleðslurafhlöðum frá Power-X-Change Serie!
Power-X-Change
20 V, 1,5 Ah ................................5 Li-Ion rafhlaða
20 V, 3,0 Ah ..............................10 Li-Ion rafhlaða
20 V, 4,0 Ah ..............................10 Li-Ion rafhlaða
Einungis má hlaða Power-X-Change Serie Li-Ion
hleðslurafhlöðurnar með Power-X-Charger.
Hleðslutæki
Málspenna ........................200-250 V ~ 50-60 Hz
Úttak
Málspenna ............................................ 21 V d. c.
Rafstraumur ......................................... 3.000 mA
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
Lagið vinnu að tækinu.
Ofgerið ekki tækinu.
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga
Varúð!
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
Anl_GAL_E_40_Li_OA_SPK7.indb 166
Anl_GAL_E_40_Li_OA_SPK7.indb 166
IS
....... 8000-13000 mín
-1
0
/klst
3
............. 83,1 dB (A)
pA
2
2
- 166 -
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað samfl eytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.

5. Fyrir notkun

Tækið afhendist án hleðslurafhlaða og án
hleðslutækis!
Viðvörun!
Takið hleðslurafhlöðuna út úr tækinu, áður en
framkvæmdar eru stillingar á því.
5.1. Samsetning sogrörs (myndir 3a-3f)
Stingið saman fremra sogrörinu og aftara so-
grörinu (mynd 3a) og festið þau saman með
skrúfunni (mynd 3b / staða 12).
Rennið nú öllu sogrörinu inn í mótorhús tæki-
sins (mynd 3c) og festið það með skrúfunum
(mynd 3d / staða 12).
Smellið báðum hjólunum (mynd 3e / staða 9)
á hjólafestinguna (mynd 3e / staða 11). Gan-
gið úr skugga um að hlutirnir læsist saman
með heyranlegum smelli!
Rennið hjólafestingunni (mynd 3f / staða 11)
eins langt og það kemst (mynd 3f / staða D)
upp á fremra sogrörið og festið hana með
skrúfunni (mynd 3f / staða 13).
Tilmæli: Áður en hert er verður að ganga úr
skugga um að bæði sogrörið séu föst saman
og að það má ekki taka þau sundur aftur!
5.2. Safnpoki ásettur (myndir 4-5)
Krækið hringnum á krókinn á sogrörinu (mynd 4a)
og tækishúsinu (mynd 4b). Rennið að lokum saf-
npokanum yfi r tengistykkið á mótorhúsi tækisins
(mynd 5) og athugið að það smellist í læsta stöðu.
5.3. Haldfang ásett
Rennið haldfanginu (mynd 6a / staða A) eins langt
og það kemst upp á festinguna á tækishúsinu. Að
því loknu er haldfanginu læst með einni skrúfu á
hverri hlið (mynd 6b / staða 13).
19.04.16 09:37
19.04.16 09:37

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

34.336.02

Table des Matières