Tæknilegar Upplýsingar; Fyrir Notkun - Gardol GLBE 18 Li Mode D'emploi D'origine

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 19
4. Tæknilegar upplýsingar
Snúningshraði án álags n
Hraði loftstreymis .............................. 210 km/klst
Hámarks notkunartími ............. um það bil 20 mín
Öryggisfl okkur ...................................................III
Hámarks hávaði L
................................ 79,5 dB
WA
Hljóðþrýstingur L
.................................. 68,5 dB
pA
Óvissa K ...................................................... 3 dB
Hleðslurafhlaða ...................18 V d.c. / 3000 mAh
Titringur a
...........................................≤ 2,5 m/s
hv
Óvissa K .................................................1,5 m/s
Þyngd .........................................................1,5 kg
Hleðslutæki
Spenna ........................................ 230 V ~ 50 Hz
Úttak
Spenna ................................................. 21 V d. c.
Rafstraumur ......................................... 3.000 mA
Háfaði á vinnustað þessa tækis getur farið yfi r 85
dB (A). Ef svo er verður notandi að nota viðeigan-
di hlífðarútbúnað.
Uppgefi n sveifl ugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri
en þau gildi sem gefi n eru upp af framleiðanda
tækisins.
Uppgefi ð sveifl ugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
Varúð!
Titringsgildi þessa tækis breytast eftir mismunan-
di notkun rafmagnsverkfærisins og aðstæðum og
geta í vissum tilvikum orðið hærri en þau gildi sem
hér eru uppgefi n.
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
Lagið vinnu að tækinu.
Ofgerið ekki tækinu.
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga
Anl_GLBE_18_Li_SPK7.indb 146
Anl_GLBE_18_Li_SPK7.indb 146
IS
................12.000 mín
-1
0
2
2
- 146 -

5. Fyrir notkun

5.1 Samsetning blástursrörs (mynd 3)
Stingið saman mótoreiningu (staða 3) og
blástursröri (staða 1).
5.2 Ísetning hleðslurafhlöðunnar
(mynd 4a / staða 4b)
Þrýstið inn læsingarrofa hleðslurafhlöðunnar
(mynd 4a / staða A) eins og sýnt er á mynd 4a og
rennið því inn í þar til gerða rafhlöðufestingu. Um
leið og að hleðslurafhlaðan er komin í lokastöðu
eins og sést á mynd 4b verður að ganga úr skug-
ga um að læsingarrofi nn hrökkvi í læsta stöðu.
Hleðslurafhlaðan er tekin eins út nema í öfugri
röð!
5.3 Hleðslurafhlaða hlaðin (mynd 5)
1. Takið hleðslurafhlöðuna út úr tækinu. Til þess
verður að þrýsta inn læsingarrofanum á hliðin-
ni.
2. Berið saman þá spennu sem gefi n er upp á
tækisskiltinu og þá sem að rafrásin hefur sem
tengja á tækið við og gangið úr skugga um
að hún sé sú sama. Stingið rafmagnsleiðslu
hleðslutækisins (4) í samband við straum.
Græna LED-ljósið byrjar að loga.
3. Stingið hleðslurafhlöðunni (5) á hleðslutækið
(4).
4. Undið liði „ástand hleðslutækis" er að fi nna
töfl u sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á
hleðslutækinu.
Hleðslurafhlaðan getur hitnað á meðan að hleðslu
stendur. Það er eðlilegt.
Ef að hleðslurafhlaðan hleðst ekki ætti að athuga,
hvort að straumur sé á innstungu
hvort að tenging á milli hleðslutækis og hleðs-
lurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef að enn er ekki hægt að hlaða tækið biðjum við
þig að senda,
hleðslutækið
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustuverkstæðis okkar.
Til að tryggja langan líftíma hleðslurafhlöðun-
nar ætti að ganga úr skugga um að hleðslu-
rafhlaðan sé hlaðin reglulega. Það er í síðasta
lagi nauðsynlegt ef að tekið er eftir því að kraftur
hleðslu-laufblásarans er farinn að minka. Tæmið
hleðslurafhlöðuna aldrei alveg. Það skemmir
hleðslurafhlöðuna!
24.04.14 17:08
24.04.14 17:08

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

34.335.06

Table des Matières