3M PELTOR WS LiteCom Pro III Mode D'emploi page 72

Masquer les pouces Voir aussi pour PELTOR WS LiteCom Pro III:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 9
IS
LEIÐBEININGAR UM UPPSETNINGU
Höfuðspöng
E:1
E:2
E:1 Renndu skálunum út og hallaðu efra hluta þeirra út vegna
þess að snúran á að vera fyrir utan höfuðspöngina.
E:2 Stilltu hæð skálanna með því að renna þeim upp eða
niður á meðan höfuðspönginni er haldið kyrri.
E:3 Höfuðspöngin ætti að liggja þvert yfir hvirfilinn.
Hálsspöng
E:4
E:4 Settu skálarnar á sinn stað yfir eyrunum.
E:5 Haltu skálunum í sinni stöðu, leggðu höfuðbandið yfir
hvirfilinn og festu í stöðunni.
E:6 Höfuðbandið ætti að liggja þvert yfir hvirfilinn.
Hjálmfesting
E:7
E:8
E:10
E:11
E:7 Komdu hjálmfestingunum fyrir í festiraufunum á
hjálminum og smelltu þeim á sinn stað (E:8).
E:9 Vinnustaða. Þegar stilla á heyrnartólin úr loftræstistöðu
í vinnustöðu er höfuðspangarvírunum þrýst inn á við þar
til smellur heyrist báðum megin. Gættu þess að skálar og
höfuðspangarvírar þrýsti ekki á hjálmbrúnina í vinnustöðu því
það getur valdið hljóðleka.
E:10 Loftræstistaða. Forðastu að leggja skálarnar að
hjálminum (E:11), það hindrar loftræstingu.
FP3806_rev_a.indd 71
4. LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
4.1 Að forrita heyrnartólin
E:3
Heyrnartólin eru afhent forrituð með ákveðinni stillingu.
Leitaðu vinsamlegast til vottaðs seljanda sendi- og mót-
tökutækja eða tæknideildar 3M með allar spurningar varðandi
verksmiðjustillinguna, þar með talið:
• Senditíðnir/rásir
• Tungumál raddleiðbeininga
• Stilling valmyndar
• Orkusparandi stillingar
• Stillingar fyrir sendingu og móttöku
4.2 Að hlaða/skipta um rafhlöður
E:6
E:5
VIÐVÖRUN: Notaðu eingöngu 3M
ACK082, 3M
PELTOR
aflgjafa) með eiginöruggum gerðum.
Notaðu eingöngu 3M
3M
E:9
ekki eiginöruggum gerðum.
VIÐVÖRUN: Ekki má hlaða rafhlöðuna ef umhverfishitastig er
hærra en 45
Bæði er hægt að hlaða rafhlöðuna í heyrnartólum sem slökkt
er á eða í hleðslutæki.
Settu hleðslurafhlöðuna í rafhlöðuhólfið. Þrýstu krækjunni
niður.
Heyrnartólin slökkva sjálfkrafa á sér 2 klukkustundum
(sjálfgefin stilling) eftir að síðast var þrýst á hnapp eða tækið
virkjað með VOX.
4.3 Power On/Off (Slökkt á tækinu)
Kveiktu og slökktu á heyrnartólunum með því að þrýsta á
On/Off/Mode hnappinn og halda honum niðri í tvær sekúndur
þar til raddskilaboð heyrast.
4.4 Að stilla hljóðstyrk
Notaðu [+] og [–] hnappana til að stilla hljóðstyrk. Sjálfgefin
stilling er að [+] og [–] hnapparnir stýri styrk virks hljóðgjafa
sem gæti verið einhver af eftirfarandi: Sendi- og móttökutæki,
Bluetooth
Berist hljóðið frá sendi- og móttökutæki stýra [+] og [–] hnap-
parnir sendingarstyrk í báðar áttir. Berist hljóðið frá Bluetooth
tæki stýra [+] og [–] hnapparnir Bluetooth
Að öðru leyti stýra [+] og [–] hnapparnir styrk umhverfishljóða.
Einnig er hægt að stilla áðurnefndan hljóðstyrk í valmyndinni.
71
PELTOR
PELTOR™ Hleðslusnúru AL2AH og 3M
Aflgjafa FR08 (eða sambærilegan SELV 5V
PELTOR
ACK081 hlaðna með
TM
TM
PELTOR
AL2AI tengda 3M
PELTOR
TM
TM
TM
C eða 113
F.
°
°
samskipti eða Surround sound (umhverfishljóð).
®
Rafhlöðu
FR08 með
TM
®
hljóðflutningnum.
®
2017-01-25 09:40:13

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Mt73h7 4d10eu sérieMt73h7 4d10eu-50 série

Table des Matières