sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Mótorgerð: ................. 4-gengis mótor; loftkældur
Hámarks afl mótors: ..........1,6 kW/ 2,2 PS (3600)
Slagrými: ..................................................79 ccm
Eldsneyti: ........................................ bensín (E10)
Rými bensíntanks: .........................................1,8 l
Magn olíu: .................................................350 ml
Kerti: ............................................... Torch A5RTC
Dælumagn hámark . .......................... 14.000 l/klst
Hámarks soghæð.:......................................... 7 m
Hámarks dæluhæð: .................................... 28 m
Hámarks þrýstingur.: ................................ 2,8 bar
Þyngd (tómur tankur): ..............................14,8 kg
Sog / þrýstitengi: .........................1,5" slöngutengi
Hámarks háfaði L
: ................................. 102 dB
WA
Hámarks hljóðþrýstingur L
5. Fyrir notkun
Við mælum með því að nota ávallt forsíu og sog-
tengingar með sogslöngum, sogkörfu og einstef-
nuloka til þess að stytta dælutímann og hlífa
tækinu fyrir skemmdum vegna steina og annarra
aðskotahluta.
5.1 Tækið gert tilbúið
•
Setjið mótorolíu á mótorinn (sjá lið 7.2.1 olíus-
kipti).
•
Fyllið bensín á tækið.
•
Leggið tækið niður á sléttan og láréttan flöt.
5.2 Tenging og lagning sog- og þrýstileiðslna
•
Tengið sogleiðsluna við sogtenginguna (mynd
1 / staða 5) og þrýstileiðsluna við þrýstitengin-
guna (mynd 1 / staða 4).
•
Leggið sogleiðsluna upp frá yfirborði vökva
að dælunni. Forðist að leggja sogleiðsluna
þannig að hún fari upp fyrir hæð dælunnar.
Loftbólur í sogleiðslunni koma í veg fyrir eðli-
Anl_NBP_E_16_SPK7.indb 142
IS
: ................... 87,6 dB
pA
- 142 -
lega dælingu.
•
Sog- og þrýstileiðslur á að leggja þannig að
þær myndi ekki þrýsting á dæluna sjálfa.
•
Sogventill ætti að liggja djúpt ofan í vatninu,
þannig að hann sé enn í kafi þegar að yfirborð
vatns lækkar við dælingu.
•
Óþétt sogleiðsla sogar loft og kemur í veg fyrir
að vatni geti verið dælt.
•
Forðist að soga aðskotahluti (sand og þess-
háttar). Notið forsíu við tækið ef þörf er á því.
6. Notkun
Áður en að tækið er gangsett verður að fylla á
áfyllinguna (mynd 1 / staða 3) með vökvanum
sem dæla á.
Tilmæli: Mælt er með því að tengja einstefnuloka
í sogleiðsluna og fylla hana einnig með vatni áður
en að dæling er hafi n.
6.1 Mótor gangsettur:
1. Setjið höfuðrofann (mynd 4 / staða 10) á
„ON".
2. Þegar að köldum mótor er startað verður að
setja innsogið (mynd 5 / staða 13) á „Choke".
3. Setjið bensínlokann (mynd 6a / staða 16) í
miðstillingu.
4. Togið kröftuglega í gangsetningarþráðinn
(mynd 6b / staða 9) þar til að mótorinn hrek-
kur í gang.
5. Eftir að mótorinn hefur gengið í um það bil 30
sekúndur er innsogið sett í stöðuna „Run".
Ef að mótorinn er heitur við gangsetningu er inn-
sogið látið vera í stöðunni „Run".
Skýringar stöðu bensíngjafar (mynd 6a / staða
16):
„Skjaldbaka":
Mótor í lausagangi
„Héri":
Hámarks dælukraftur
6.2 Sogvinna:
•
Þegar að sogað er verða opna alla hluti þrýs-
tileiðslu (úðara, krana og þessháttar) að fullu
þannig að sogleiðslan geti dælt í burtu öllu
lofti sem komist hefur í leiðsluna.
•
Misjafnt eftir soghæð og loftmagni í leiðslum
getur sogun tekið frá um það bil 0,5 mín.- 5
mín. Ef sogun tekur lengir tíma ætti að fylla
kerfið aftur af vatni.
24.11.2020 10:00:59