Danfoss Icon Master Controller 24 V Guide D'installation page 86

Masquer les pouces Voir aussi pour Icon Master Controller 24 V:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 24
Uppsetningarleiðbeiningar
Lyklar
1.
Uppsetningarlykill
Notað af þeim sem setur upp kerfið (notað við uppsetningu) .
• Veldu  „ INSTALL" fyrir uppsetningu og stillingu kerfis .
• Veldu  „ UNINSTALL" til að skipta um eða fjarlægja kerfisíhlut, t .d . hitastilli .
• Veldu  „ TEST" til að ljúka við uppsetningu og keyra eina af þremur gerðum prófunar: Netprófun, notkunarprófun eða renns-
lisprófun (þ .e . kerfisskolun)
• Veldu KEYRA þegar allur kerfisbúnaður er uppsettur og PRÓFUN er lokið .
2.
Mode key
Notaður til að velja æskilega stýringu á öllu kerfinu (stillt einu sinni fyrir allt kerfið) .
• PWM+: Gerð stýringar sem ætlað er að lágmarka yfirhitun með því að skipta hitaþörfinni í smáa bita (= lotur) . Lengd lotu er
breytileg eftir völdum hitagjafa . PWM+ jafnvægisstýrir streymi í mismunandi herbergi, sem gerir hitann þægilegan .
• Kveikt/slökkt: Einföld segultregðustýring sem setur hita á þegar hitastig fer niður fyrir æskilegt herbergishitastig . Ekki slokknar
á hitun fyrr en æskilegu herbergishitastigi er náð .
3.
Hitagjafalykill
Skilgreinir hvaða hitagjafi er notaður á útganginn (hámörkuð stýrigæði fyrir hverja gerð hitagjafa) .
• Veldu  „ SLOW" fyrir gólfgerð með >50 mm steinsteypu ofan á lögnum (yfirleitt ekki notaðar varmadreifandi plötueiningar) .
• Veldu „MEDIUM" fyrir gólf og veggi með <50 mm steinsteypu yfir lagnir (venjulega lagnir ofan á varmadreifieiningar) .
• Veldu "FAST" fyrir ofna eða hitaelement (fæðing frá tengikistu)
4.
Vallykill fyrir gerð vaxmótora
Notaður til að velja hvers konar 24 V vaxmótor er notaður (stillt einu sinni fyrir allt kerfið) .
M
• Veldu NC fyrir venjulega lokað (venjulega notað) .
• Veldu NO fyrir venjulega opið (sjaldan notað) .
5.
Aðalnotandaviðmót
• Ýttu á OK til að staðfesta stillingu .
• Ýttu á
eða
• Notaðu
til að fara eitt skref til baka í valmynd .
6.
Vallyklar fyrir útganga
Notaðir til að úthluta vaxmótorútgöngum á hitastilli .
• Tengja skal aðeins einn vaxmótor á útgangstengi.
• Úthluta má eins mörgum útgöngum og óskað er á hitastilli .
Útgangarnir eru 10 eða 15 eftir gerð Danfoss Icon™ móðurstöðvar .
Raftengingar
7.
Efri tengiröð
Við tengingu á 24 V vaxmótorum er hám. einn vaxmótor á útgangstengi.
8.
Neðri tengiröð
Til að tengja 24 V hitastilla í beintengdu kerfi, eða 24 V viðbótar hitastilla í þráðlausu kerfi .
9.
Efri togfesta fyrir rafsnúru
Sett upp sem lokaskref við raftengingu . Herðið skrúfur til að tryggja að vírar losni ekki .
10.
Neðri togfesta fyrir rafsnúru
Smellur yfir rafsnúrur hitastillis til að halda þeim á sínum stað . Efri hlutinn sinnir einnig hlutverki rafsnúruhaldara fyrir snúrur
vaxmótors .
11.
Fjarlægjanlegt lok
Hylur aðgengi að 230 V hluta Danfoss Icon™ móðurstöðvar 24V . Fjarlægja skrúfu og rennt út til að komast að 230 V tengjum .
Hægt er að skipta þessum hluta út fyrir viðbótareiningu ef þörf er fyrir sérbúnað .
Tengi
12.
Tengi (RJ 45) fyrir fjarskiptaeiningu
Tengið fjarskiptaeiningu við þetta tengi með tengisnúru af flokki cat 5 (afgreitt með fjarskiptaeiningu) .
13.
Tengi (RJ 45) fyrir App einingu
Tengið App einingu við þetta tengi með tengisnúru af flokki cat 5 (afgreitt með App einingu) .
14.
3-póla tengi — til að tengja saman margar móðurstöðvar í 24V kerfi.
Aðeins fyrir beintengd kerfi! Laust 3 póla karltengi afgreitt með vörunni .
86 | © Danfoss | FEC | 2019 .02
Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
til að breyta gildi breytu eða skipta á milli valmynda .
VIMCG30F | 088N3678

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières