ageLOC GALVANIC SPA Manuel Du Propriétaire page 86

Masquer les pouces Voir aussi pour GALVANIC SPA:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 57
IS
Notaðu einungis 2 AAA LR03 1,5 V rafhlöður. Ekki blanda saman
nýjum og notuðum rafhlöðum eða rafhlöðum af ólíkri gerð, eins
og alkalí rafhlöðum og rafhlöðum sem eru ekki alkalí, eða
endurhlaðanlegum rafhlöðum saman við rafhlöður sem ekki er
hægt að endurhlaða.
Endurhlaðanlegar rafhlöður verður að fjarlægja úr tækinu áður en
þær eru hlaðnar á ný. Ekki skal endurhlaða rafhlöður sem ekki eru
sérstaklega til þess gerðar.
Ekki raða rafhlöðum þannig að skammhlaup geti átt sér stað.
Ef jákvæði póllinn (+) og neikvæði póllinn (-) eru látnir snerta
hvor annan getur rafhlaðan valdið skammhlaupi.
Fjarlægja verður notaðar rafhlöður úr tækinu og farga þeim
samkvæmt gildandi lögum á hverjum stað. Fjarlægja skal
rafhlöðurnar úr tækinu áður en tækið er sett í geymslu til langs tíma.
Takmörkuð tveggja ára ábyrgð: Nu Skin ábyrgist að ageLOC
Galvanic Spa er laust við galla í gerð efnis og framleiðslu í tvö ár frá
þeirri dagsetningu þegar þú fékkst tækið upphaflega í hendur.
Ábyrgðin nær ekki yfir skemmdir vegna rangrar notkunar eða slysa.
Ef tækið bilar á tveggja ára ábyrgðartímabilinu skaltu vinsamlegast
hafa samband við Nu Skin staðarskrifstofuna þína til að gera
ráðstafanir á viðgerð eða skiptum. Þú gætir þurft að sýna
sölukvittunina þar sem afhendingardagurinn kemur fram. Nu Skin
áskilur sér rétt til að skoða tækið. Ábyrgðin hefur ekki áhrif á
lögbundin réttindi þín í lögum sem eiga sérstaklega við landið þar
sem varan var keypt. Þau réttindi eru áfram vernduð. Þessi ábygð er
gild í Austurríki, Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Hollandi,
Íslandi, Írlandi, Ítalíu, Lúxemborg, Noregi, Póllandi, Portúgal,
Rúmeníu, Rússlandi, Slóvakíu, Spáni, Suður-Afríku, Sviss, Svíþjóð,
Tékklandi, Tyrklandi, Úkraínu og Bretlandi, Ungverjalandi, Þýskalandi.
Varan er vernduð af bandarískum einkaleyfum númer: 6,766,199,
7,305,269, D661, 811 og af fjölmörgum alþjóðlegum einkaleyfum
sem ýmist hafa þegar verið veitt eða eru í vinnslu.
168
Förgun gamals rafmagns- og rafeindabúnaðar (sem gildir í
Evrópusambandinu og öðrum evrópskum löndum með aðskildum
úrgangssöfnunarkerfum)
Þetta tákn sem er á vörunni eða á umbúðunum gefur til kynna að
þessi vara sé ekki meðhöndluð sem heimilissorp. Þess í stað skal
afhenda vöruna á viðeigandi söfnunarstöð sem sér um
endurvinnslu raftækja og rafbúnaðar. Með því að tryggja að
þessari vöru sé rétt fargað hjálpar þú til við að koma í veg fyrir
hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu
manna, sem annars gæti stafað hætta af óviðeigandi úrgangi við
meðhöndlun á þessari vöru. Endurvinnsla á efnum hjálpar við að
varðveita náttúruauðlindir. Til að fá nánari upplýsingar um
endurvinnslu á þessari vöru, skaltu vinsamlegast hafa samband við
þjónustuveitu fyrir heimilisúrgang.
CE-merkið sýnir að framleiðandi hefur gengið úr skugga um að
þessi vara uppfylli öryggis-, heilbrigðis- eða umhverfiskröfur ESB.
Það er vísbending um reglufylgni vöru við löggjöf ESB og leyfir
frjálsa vöruflutninga innan evrópskra markaða.
EAC-merkið (EvrópuAsíu-samræmismerkið) er merki sem
verður að vera fest á vöruna til að sýna fram á að hún
samræmist tollabandalaginu.
IS
169

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières