Char-Broil BISTRO 240 Mode D'emploi page 39

Masquer les pouces Voir aussi pour BISTRO 240:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 5
MIKILVÆGAR Ö RYGGISRÁÐSTAFANIR
(Áframhald)
Leyfðu því að kólna áður en íhlutir eru settir í eða teknir úr.
Ÿ
Ekki nota tækið með skemmdri snúru eða kló eða eftir að tækið
Ÿ
bilar eða hafur skemmst á einhvern hátt.
Notkun fylgihluta sem ekki eru ráðlagðir af framleiðanda tækisins
Ÿ
getur orsakað áverka. Nota skal aðeins fylgihluti sem ráðlagðir eru
af framleiðanda.
Ekki láta snúruna hanga yfir brún borðs eða snerta heita fleti.
Ÿ
Ekki nota tækið á annan hátt en fyrirhuguð notkun segir til um.
Ÿ
Þetta tæki er ekki hugsað sem og ætti aldrei að nota sem hitara.
Til að hindra það að vatn skvettist á grillið eða að það falli ofan í
Ÿ
vatn skal ekki nota það í innan við þriggja metra fjarlægð frá
sundlaug, tjörn eða öðrum vatnsmassa.
Haltu á öllum stundum grillinu og stjórnhnappinum þurrum og fjarri
Ÿ
regni.
Hafðu rafmagnsklær þurrar og fjarri jörðu.
Ÿ
Ekki nota vatn eða annan vökvaúða til að þrífa vöruna án þessa að
Ÿ
taka fyrst stjórnhnappinn úr sambandi og fjarlægja hitaristina.
EKKI SKAL NOTA KOL. Koleldur kemur upp og er grillið ekki
Ÿ
hannað fyrir kol. Eldurinn mun skapa óöruggar aðstæður og
skemma grillið.
Eldsneyti á borð við kolamola skal ekki nota með tækinu, né
Ÿ
nokkurn annan vökva.
Þetta tæki verður heitt við og eftir notkun. Notaðu einangraða
Ÿ
ofnhanska og grilláhöld með löngum handföngum til verndar gegn
heitum flötum eða slettum frá eldunarvökva.
Ekki skal nota eða geyma bensín, steinolíu eða annan eldfiman
Ÿ
vökva innan sjö metra frá þessu grilli þegar það er í notkun. Hafðu
svæðið í kringum grillið óhindrað og laust við efni sem brennur.
Ekki hreyfa tækið þegar það er í notkun.
Ÿ
Við eldun verður tækið að vera á jöfnu og stöðugu yfirborði á svæði
Ÿ
sem er laust við eldfim efni.
Neysla áfengis, lyfseðils- eða ólyfseðilsskyldra lyfja kann að skerða
Ÿ
færni neytandans til að setja tækið á viðeigandi hátt saman og nota
það á öruggan hátt.
Til að forðast rafstuð skal taka rafmagnssnúruna úr sambandi og
Ÿ
fjarlægja stjórnhnappinn áður en hitaristin er fjarlægð og grillið er
þrifið. Aldrei skal setja stjórnhnapp eða hitarist ofan í vökva.
Ekki nota þetta tæki á sömu rafrás og önnur tæki sem krefjast
Ÿ
mikils rafmagns.
VARÚÐ
• Ekki er hægt að slökkva í eldi vegna fitu með því að loka
lokinu. Þetta tæki er vel loftræst sökum öryggisástæðna.
• Hafðu tækið ekki eftirlitslaust þegar matarleifar eru brenndar
burt. Ef tækið hefur ekki reglulega verið þrifið getur eldur
vegna fitu átt sér stað sem getur skemmt vöruna.
Notkun og umönnun á grillinu
Fyrir fyrstu notkun á grillinu:
Fjarlægðu allar umbúðir og sölumiða af grillinu. Ekki nota beitt tól til
Ÿ
að fjarlægja límmiða.
Þvoðu eldunarrist með heitu vatni með sápu, skoðaðu og þurrkaðu
Ÿ
vandlega.
Fyrir hverja notkun á grillinu:
Notaðu grillið aðeins á stöðugu og jöfnu yfirborði til að hindra að
Ÿ
það falli við.
Til að hindra það að lekastraumsrofar slái út skal passa upp á að
Ÿ
stjórnhnappurinn sé þurr og ekki nota önnur raftæki á sömu
rafrás.
Ÿ
Kannaðu fitubakka til að tryggja að hann sé tómur og uppsettur
Ÿ
undir gatinu.
Fyrir viðloðunarlausa eldun skal bera grænmetisolíu eða sprey með
Ÿ
grænmetisolíu á eldunarristina.
Að kveikja á grillinu:
Tryggðu að stjórnhnappurinn sé snúinn að fullu rangsælis í off
Ÿ
stöðu.
Stingdu rafmagnssnúrunni í jarðtengda RCB verndaða
Ÿ
innstungu, Ef nota þarf framlengingarsnúru skal lesa „Notkun á
framlengingarsnúru og öryggi hennar". Snúðu hnappinum
réttsælis. Kvikna ætti á gaumljósi.
Forhitun á grillinu:
Hafðu lokið á. Forhitun fyrir steikingu, 15-20 mínútur og
Ÿ
stjórnhnappurinn stilltur á 5 HIGH.
Að slökkva á grillinu:
Ÿ
Snúðu stjórnhnappnum að fullu rangsælis í OFF stöðu.
Taktu snúruna úr sambandi.
Ÿ
Að grilla:
Til að tryggja bestu útkomu skal elda með lokið á til að halda
Ÿ
hitanum inni og veita alhliða eldun.
Hitamælir á lokinu gefur til kynna áætlaðan eldunarhita inni í
Ÿ
grillinu.
Stillingar fyrir ýmsan mat eru háðar aðstæðum utandyra og
Ÿ
persónulegi vali fólks.
Fitubakkann verður að vera settur inn í tækið og tæmdur eftir
Ÿ
hverja notkun.
Þrífðu grillið oft, helst eftir hverja eldun. Ef að bursti er notaður til
Ÿ
að þrífa einhverja af eldunarflötum grillsins skal tryggja að ekkert
úr burstanum verðir eftir á yfirborðinu áður en grillað er að nýju.
Ekki er mælt með að eldunarfletir séu þrifnir á meðan grillið er
enn heitt.
Stjórn á eld vegna fitu
Til að hafa stjórn á eld vegna fitu skal fylgja eftirfarandi
Ÿ
varúðarráðstöfunum:
Hafðu grillið laust við fitu; líkurnar á eldmyndun aukast þegar fita
Ÿ
safnast saman.
Skerðu aukafitu af kjötinu og notaðu fituminni kjötbita til að
Ÿ
minnka líkurnar á eldi vegna fitu.
Ef blossi myndast við eldun skal lækka hitann og setja lokið á.
Ÿ
Ef blossi heldur áfram skal snúa stjórnhnappinum í OFF stöðu
Ÿ
og taka rafmagnssnúruna úr sambandi.
Þrífðu postulínsskálina undir hitaristinni að minnsta kosti einu
Ÿ
sinni á ári, oftar ef notkunin er mikil.
Þrif á grillinu:
Of mikil uppsöfnun af brenndri fitu og matarleifum mun skerða
Ÿ
eldunargetu grillsins. Til að ná fram hámarksgetu.
Þrífðu postulínsskálina og grindina að minnsta kosti einu sinni á
Ÿ
ári, oftar ef notkunin er mikil.
Notaðu milt hreinsiefni eða heitt vatn með sápu, skrúbbaðu
Ÿ
hóflega flöt lægri postulínsskálarinnar með plast- eða
látúnsbursta.
Þrífðu eldunargrindur reglulega með volgu vatni með sápu eða
Ÿ
matarsóda- og vatnslausn. Notaðu ræstiduft sem er ekki
svarfandi á erfiða bletti Ef að bursti er notaður til að þrífa
einhverja af eldunarflötum grillsins skal tryggja að ekkert úr
burstanum verðir eftir á yfirborðinu áður en grillað er að nýju.
Ekki er mælt með að eldunarfletir séu þrifnir á meðan grillið er
enn heitt.
Þrífðu postulínslok og yfirbyggingu með hreinsiefni sem er ekki
Ÿ
svarfandi.
Ekki nota ofnhreinsiefni sem er svarfandi, stálull eða málmbursta
Ÿ
til að þrífa postulínsgrindur eða yfirbyggingu grillsins. Slíkt
skemmir áferðina.
Ekki nota skörp eða oddhvöss tól til að þrífa grillið.
Ÿ
39
IS

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières