ISC Gardol GETS-E 710 Kit Mode D'emploi Origine page 241

Perche-élagueuse électrique
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 31
Sagarkeðja
Spenna sagarkeðju, ástand keðju. Eftir því sem
að sagarkeðjan er beittari er vinnan auðveldari
og betra er að stjórna henni. Það sama á við um
spennu sagarkeðjunnar. Yfi rfarið einnig spennu
sagarkeðjunnar reglulega við vinnu á að minns-
takosti 10 mínútna millibili til þess að auka eigið
öryggi! Nýjar keðjur eiga það til að þenjast sér-
staklega mikið.
Vinnuklæðnaður
Klæðist ávallt viðeigandi vinnuklæðnaðar, ekki of
víðum vinnuklæðnaði. Klæðist vinnuvettlingum og
öryggisskóm.
Heyrnahlífar og hlífðargleraugu.
Notið hlífðarhjálm með innbyggðum heyrnahlífum
og andlitshlíf. Þessi búnaður hlífi r notanda fyrir fal-
landi greinum og hlutum sem kastast að notanda.
Örugg vinna
Til þess að tryggja örugga vinnu er vinnuhalli
að 60° leyfilegur.
Standið aldrei undir grein sem sagað er í.
Farið varlega þegar að sagað er í greinar sem
eru undir spennu og viði sem kurlast.
Hætta er á slysum vegna greina sem falla
niður og vegna viðarbúta sem geta skotist til!
Haldið fólki og dýrum fjarri hættusvæðis tæki-
sins á meðan að það er í notkun.
Tækið er ekki tryggt gagnvart raflosti ef að
það snertir háspennuleiðslur. Haldið að minn-
stakosti 10 m öryggismillibili frá straumleiðan-
di leiðslum. Lífshætta vegna raflosts!
Þegar að unnið er í halla, varist þá að standa
ávallt fyrir ofan eða til hliðar við greinina sem
sagað er í.
Haldið tækinu eins nærri líkamanum og hægt
er. Þannig næst besta líkamsjafnvægið.
Sögunartækni
Við vinnu með þessu tæki verður að athuga
að hámarks horn að láréttum fleti er 60° til
þess að koma í veg fyrir notandi verði fyrir
fallandi greinaum (mynd 22).
Sagið lægri greinarnar fyrst af trénu. Við það
er auðveldara fyrir greinarnar að falla niður.
Þegar að skurði er lokið, þyngist sögin skyn-
dilega mikið fyrir notandann þar sem að þungi
hennar liggur ekki lengur á greininni. Við þes-
sar aðstæður er hætta á því að notandi missi
stjórnina á söginni.
Dragið sögina einungis út úr skurðinum á
meðan að sagarkeðjan er á snúningi. Við það
minnkar hættan á því að hún festist.
Anl_GETS_E_710_Kit_SPK7.indb 241
Anl_GETS_E_710_Kit_SPK7.indb 241
IS
Sagið ekki með sagaroddinum.
Sagið ekki við rót greinar sem er með mikinn
kraga. Það erfiðar trénu að gróa sárið.
Litlar greinar sagaðar af tré (mynd 20):
Leggið skurðarfl öt sagarinnar með klónni að
greininni. Það kemur í veg fyrir að sögin hrökkvi til
þegar að sögun er hafi n. Færið sögina niður á við
í gegnum greinina með léttum þrýstingi ofan frá.
Stærri og lengri greinar sagaðar (mynd 21):
Sagið stærri greinar af trjám í fl eiri hlutum.
Sagið fyrst með efri hluta sverðsins uppávið,
neðan frá greininni um það bil 1/3 sverleika grei-
narinnar (a). Að lokum er sagað með neðri hlið
sverðsins ofanfrá og niður að fyrsta skurðinum
(b).
Sagið langar greinar í nokkra hluta til þess að hafa
betri stjórn á þeim stað sem að greinarnar lenda.
Bakslag
Bakslag þýðir hér að tækið hrekkur skyndilega
upp og kastast til baka þegar að það er í notkun.
Vanalega er ástæðan snerting við verkstykkið
með sverðsoddinum eða það að sagarkeðjan
klemmist föst.
Þegar að bakslag á sér stað losna miklir kraftar.
Þess vegna bregst sögina vanalega stjórnlaus við.
Afl eiðingar eru oft alvarleg slys notanda eða fólks
í nánd. Hætta á bakslagi er mest þegar söginni er
beint þannig að oddur hennar er settur í snertingu
við við þar sem að þar er vogarafl ið mest. Setjið
þess vegna sögina eins fl ata og hægt er á efnið.
Varúð!
Athugið að keðjuspenna sé rétt!
Notið einungis keðjusagir sem eru í fullkonu
ásigkomulagi!
Vinnið einungis með beittri og réttri sagar-
keðju!
Sagið aldrei með efri brún sagarsverðsins
eða með oddi sagarinnar!
Haldið ávallt á keðjusöginni með báðum
höndum!
Sagað í við undir spennu
Þegar að sagað er í við undir spennu verður að
fara sérstaklega varlega! Hér er átt við að viður
sé undir spennu ef að hann getur losað um spen-
nuna við sögun og við það orsakað óviðráðanleg
öfl . Það getur leitt til alvarlegra slysa eða jafnvel
dauðaslysa. Þessháttar vinna má einungis vera
framkvæmd af lærðum fagaðilum.
- 241 -
21.04.16 14:05
21.04.16 14:05

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

45.016.81

Table des Matières