Vörulýsing
Lýsing á búnaði
IS
Hreinlætisbúnaðurinn greinir notendur, eyðir lykt og er
búinn ratljósi.
Í vatnskassalokinu eru snertihnappar sem notaðir eru
til að setja litla eða mikla skolun af stað.
Innbyggð lyktareyðing fjarlægir óþef úr
salernisskálinni.