sér með tækið. Börn mega ekki sjá um þrif og
notendaviðhald án eftirlits (samkvæmt EN
IS
60335-1).
• Gerðu aldrei við Geberit Monolith Plus
hreinlætisbúnaðinn sjálfur. Í
hreinlætisbúnaðinum eru hlutir sem leiða
straum. Lífshætta stafar af því að opna
búnaðinn.
• Ekki skal breyta vörunni eða bæta neinu við
hana.
• Fagaðilar skulu annast allar viðgerðir og má
aðeins nota til þess varahluti og aukabúnað frá
framleiðanda.
• Ef rafmagnssnúran er skemmd verður að láta
fagaðila skipta um hana.