Table des Matières

Publicité

DANSK

Monteringsanvisning
1 Spejlfliser kan praktisk talt sættes fast
på alle jævne underlagr.
2 Montering af spejlfliser på loftet i bade-
eller vådrum kan ikke anbefales.
3 Fæstehjørnerne klistres fast på jævne,
rene, tørre og støvfrie overflader uden
voks eller silikone. De bør, om muligt,
monteres ved rumtemperatur.
4 På porøse overflader, f.eks. krydsfiner
og træfiberplade, kan klæbestyrken
forbedres ved at give underlaget et støg
højglanslak.
5 Løsne fæstehjørnerne fra beskyttelses-
papiret, undgå at røre den klæbrige
side, og tryk dem fast på spejlflisens
bagside.
6 Træk beskyttelsesfilmen af fæste-
hjørnerne og tryk spejlflisen fast på
underlaget. Sørg for at fliserne sidder
rigtigt fra begyndelsen, da de er svære
at tage af og skal monteres med nye
fæstehjørner.
7 Der bør være ca. 1 mm tomrum mel-
lem spejlfliserne for at kompensere for
ujævnheder.
8
ÍSLENSKA
Leiðbeiningar fyrir uppsetningu
1 Speglaflísar er hægt að festa við nánast
allt slétt yfirborð.
2 Ekki er ráðlegt að festa þær í loft, á
baðherbergi eða þar sem raki er mikill.
3 Festið sjálflímandi hornin á slétt, hreint
og þurrt yfirborð sem er laust við ryk,
bón og sílikongljáa. Þau ætti að festa
við stofuhita, ef mögulegt er.
4 Til að hornin límist betur á gljúpa fleti,
eins og krossvið og spónaplötu, er hægt
að bera háglansandi lakk á yfirborðið.
5 Takið sjálflímandi hornin af pappírnum án
þess að snerta límið og þrýstið þeim á
bak speglaflísanna.
6 Dragið hlífðarfilmuna af hornunum og
festið speglaflísarnar við yfirborðið.
Gangið úr skugga um að speglaflísarnar
séu strax festar á réttan stað því mjög
erfitt er að færa þær og þær er aðeins
hægt að festa aftur með sjálflímandi
hornum.
7 Hafið um 1 mm breitt bil á milli flísanna
því þær geta hliðrast til.
9

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières