Char-Broil PERFORMANCE IR Serie Mode D'emploi page 87

Masquer les pouces Voir aussi pour PERFORMANCE IR Serie:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 9
Ef vírar eða rafskaut eru hulin matarleifum skaltu þrífa odd rafskautsins með alkóhólþurrku ef
þörf krefur.
Ef þörf krefur skal skipta um víra.
Ef ekkert hljóð heyrist skaltu athuga rafhlöðuna.
Gakktu úr skugga um að rafhlaðan sé rétt sett í.
Athugaðu lausar vírtengingar hjá einingunni og rofanum.
nota eldspýtu.
Lekapróf á lokum, slöngu og stilli
Framkvæmdu lekapróf fyrir fyrstu notkun, að minnsta
kosti einu sinni á ári og í hvert sinn sem skipt er um
gaskútinn eða hann aftengdur.
1. Snúðu öllum stjórnhnúðum grillsins á
2. Gakktu úr skugga um að stillirinn sé tengdur með
þéttum hætti við kútinn.
3. Skrúfaðu frá gasinu. Ef þú heyrir lofthljóð skaltu
skrúfa strax fyrir gasið. Tengingin lekur mikið.
Lagfærðu áður en lengra er haldið.
4. Berðu sápulausn (blanda með helmingi sápu og
helmingi vatn) á slöngutengingarnar.
5. Ef vaxandi bólur myndast er leki til staðar.
Skrúfaðu strax fyrir gaskútinn og athugaðu þéttni
tenginga. Ef ekki er hægt að stöðva lekann skaltu
ekki reyna að gera við. Hringdu og pantaðu
varahluti.
6. Skrúfaðu ávallt fyrir gaskútinn eftir lekapróf.
Þrif á brennarasamstæðu
Fylgdu leiðbeiningunum til að þrífa og/eða skipta um
hluta brennarasamstæðunnar eða ef þú átt í
erfiðleikum með að kveikja á grillinu.
1. Skrúfaðu fyrir gas með stjórnhnúðum og á
LP kúti.
2. Fjarlægðu grillristarnar og hitatjöldin.
3. Fjarlæðu aðfærslurörin og íhluti sem festa
brennarana.
4. Taktu rafskautið af brennaranum.
ATHUGAÐU: Aðferðin við hvernig brennararnir eru
fjarlægðir/losaðir fer eftir gerð þeirra. Sjá
mismunandi gerðir á myndunum að neðan.
5. Lyftu hverjum og einum brennara varlega í burtu
frá lokaopunum. Við ráðleggjum þrjár leiðir til að
þrífa brennararörin. Notaðu þá sem er
auðveldust fyrir þig. A. Beygðu stífan vír
(vírherðatré virkar vel) í lítinn krók. Stingdu
króknum í gegnum öll brennararörin nokkrum
sinnum.
B. Notaðu mjóan flöskubursta með sveigjanlegu
handfangi (ekki nota messingvírbursta).
Stingdu burstanum í gegnum öll brennararörin
nokkrum sinnum.
C. Notaðu augnhlífar: Notaðu loftslöngu til að
þvinga lofti inn í brennararörið og út um
All manuals and user guides at all-guides.com
.
87 IS

Ef kveikjan virkar enn ekki skaltu
brennaraopin. Skoðaðu öll opin til að ganga úr
skugga um að loft komi út um þau öll.
6. Vírburstaðu allt ytra yfirborð brennarans til að
fjarlægja matarleifar og óhreinindi.
7. Þrífðu stífluð op með stífum vír eins og opinni
pappírsklemmu.
8. Athugaðu skemmdir á brennaranum vegna
eðlilegs slits og tæringar, það getur verið að sum
opin hafi stækkað. Ef stórar sprungur eða göt
finnast skal skipta um brennarann. MJÖG
MIKILVÆGT: Brennararörin verða að tengjast
lokaopunum. Sjá myndirnar til hægri.
Rétt tenging á
brennara og loka
9. Festu rafskaut við brennara.
10. Skiptu varlega um brennarana.
11. Festu brennarana við festingarnar í eldhólfinu.
12. Settu aðfærslurörin aftur í og festu við
brennarana. Skiptu um hitatjöldin og
grillristarnar.
13. Áður en þú eldar aftur á grillinu skaltu
framkvæma „lekapróf" og „skoðun á loga
brennara".

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières