IKEA RODULF Guide Rapide page 21

Masquer les pouces Voir aussi pour RODULF:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 10
Tæknilegar upplýsingar
Módel
Tegund
Inntak
Orkunotkun í biðstöðu
Kjörhitastig við notkun
Kjörhitastig við geymslu
Rakastig við notkun
Hljóðstyrkur
Hæðarstilling
Burðarþol
Vandamál og lausnir
ATHUGAÐU!
Taktu ávallt úr rafmagnsnúruna úr sambandi fyrir viðhald og viðgerðir!
Einkenni
Borðið hreyfist ekki.
Aðeins einn stólpi hreyfist.
Stólparnir hreyfast á ólíkum
hraða.
Skrifborðið færist aðeins stutta
lengd.
Skrifborðið stöðvast og fer í
andstæða átt.
Borðið fer ekki alla leið upp eða
alla leið niður.
Borðið fer aðeins í eina átt (upp
eða niður).
Borðið er ekki lárétt.
RODULF si/st skrifborð 140x80
RODULF-GF-470
100–240 V AC, 50–60 Hz, 3,2–1,5 A
<0,1 W
10 til 40°C eða 50 til 104°F.
-18 til 70°C eða 0 til 158°F.
20 til 90% RH við 40°C
<50 dB(A)
68-115 cm eða 26,8-45,3 tommur
80kg/175lbs
Athugaðu
Gættu þess að allar snúrur séu
tengdar.
Taktu borðið úr sambandi í u.þ.b.
mínútu og tengdu svo aftur.
Það er hægt að hreyfa hægari
stólpann með því að toga/ýta.
Það er ekki hægt að hreyfa
hægari stólpann með því að
toga/ýta.
Gættu þess að ekki sé of mikil
þyngd á borðinu.
Gættu þess að ekkert sé fyrir
borðinu.
Prófaðu
Tengdu allar snúrur.
Fylgdu
uppsetningarleiðbeiningum og
endurræstu.
Endurræstu. Ef aðeins einn
stólpi hreyfist skaltu skipta út
stólpanum sem ekki hreyfist.
Skiptu um stólpann sem hreyfist
hægar.
Skiptu um stólpann sem hreyfist
hraðar.
Léttu á skrifborðinu. Ef
vandamálið er enn til staðar þarf
að skipta um stjórnbúnað.
Fjarlægðu fyrirstöðuna. Ef
vandamálið leysist ekki þarf að
skipta út grindinni.
Athugaðu allar tengingar.
Endurræstu.
21

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

993.261.70993.963.23

Table des Matières