Télécharger Imprimer la page

INTERTECHNO ITF-100 Mode D'emploi page 45

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 23
ISL
Notkunarleiðbeiningar
ITF-100
Ef ekki á að framkvæma senustýringu er stillingunum nú lokið og hægt
er að fara yfir í uppsetningu.
Vistun fyrir senustýringu (Mynd 3)
Aðeins fyrir þráðlausan móttakara sem hentar fyrir senustýringu
(SYMBOL)!
Hægt er að vista 3 mismunandi senur.
3
Við notkun á 2 eða fleiri sendum, sem henta fyrir senustýringu
og eru kóðaðir fyrir sömu þráðlausu móttakara, eru senustillingarnar
vistaðar sjálfkrafa.
Til að stilla senu með mörgum þráðlausum móttökurum er ráðlagt að
nota handsendi eins og t.d. ITLS-16, ITT-1500 o.s.frv.
Stillið þráðlausa móttakarann í viðeigandi stöðu, t.d. birtustillingu eða
kveikja eða slökkva.
Ef aðrir handsendar eru ekki fyrir hendi er líka hægt að framkvæma
stillingar á þráðlausum móttökurum hverjum á eftir öðrum með
þráðlausum senusendi, síðasta stillta birtustig helst hjá birtudeyfum
þegar slökkt er.
Sena1: Setjið sleða í stöðu 3 og ýtið einu sinni fyrir senu 1!
LED ljósið verður 3x grænt og 1x appelsínugult til að staðfesta senu 1.
Sena 1 hefur verið vistuð!
Sena 2: Framkvæmið stillingarnar aftur og ýtið sleðanum í stöðu 3 og
ýtið síðan 2x á hann.
LED ljósið verður 2x appelsínugult.
Sena 3 er vistuð með því að ýta 3x og LED verður 3x grænt og 3x
appelsínugult.
Þegar allar 3 senurnar hafa verið vistaðar er sleðinn settur í stöðu 2.
Eftir því hvaða senu á að velja verður að ýta.
1x fyrir senu 1 LED ljósið verður 1x appelsínugult til staðfestingar
2x fyrir senu 2 LED ljósið verður 2x appelsínugult til staðfestingar
3x fyrir senu 3 LED ljósið verður 3x appelsínugult til staðfestingar
Til að slökkva á öllum senum er ýtt lengur (um 2 sek.) og LED ljósið
verður 2x rautt.

Publicité

loading