Landmann 800 Instructions De Montage page 50

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 8
50
Hlutalisti
Staða
Fjöldi
Lýsing
1
1
800-Grill
2
1
HItanemi
3
1
Grillkarfa
4
1
Ilmbakki
5
1
Slöngubúnaður fyrir tengingu gasflösku
Ábyrgðarkröfur og ábyrgð
Landmann 800 grillið þitt kemur frá verksmiðjunni
sem gæðavara í tæknilega fullkomnu ástandi.
Ábyrgðarkröfur eru ekki teknar til greina við ranga notkun
á grillinu eða ef óleyfileg brennsluefni eru notuð. Upplitun,
yfirborðsryð eða lítilsháttar afmyndanir á hlutum í beinni
snertingu við loga (grillrist, grillplata, brennari, brennarahlíf)
hafa ekki áhrif á virkni og skapa því ekki ábyrgðarskyldu.
Geymdu kaupkvittunina til að hægt sé að
sýna fram á ábyrgð ef þörf krefur.
EB - Samræmisyfirlýsing
Hér með lýsum við, fyrirtækið LANDMANN GmbH & Co. Handels-KG,
því yfir að meðfylgjandi gastæki sé í samræmi við reglugerð (ESB)
2016/426.
Þessi samræming hefur verið staðfest með prófun samkvæmt
EN498:2012 & EN521:2006.
Um prófunina sá löggildingafyrirtækið Intertek Testing &
Certification Ltd. (0359).
Vöruauðkennisnúmer: 0359 CU 03540
Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá þjónustudeildinni okkar.
Staðsetning gaskúts við notkun
Gaskútinn þarf að geyma í aftara hólfi á meðan á notkun
stendur.Notið einungis staðlaða gaskúta með skrúfufestingu
(hámarks stærð Ø 111 x 160 mm / 450g / 800 ml).
Notkun með fljótandi gasi á kút
Einnig er hægt að nota LANDMANN 800 með fljótandi gasi
á kút. Til þess að gera það, skrúfið slöngubúnaðinn (5) á
þrýstijafnara gaskútsins. Festið þrýstijafnara slöngunnar á
kútinn með fljótandi gasinu (sjá notkunarleiðbeiningar).
Staðsetjið gasflöskuna fyrir hliðina á grillinu. Gætið þess að
gasflaskan sé ekki stærri en 700 mm hámarksstærð.
5
Ísetning rafhlaða
Rafkveikjan og Bluetooth-hitamælirinn eru drifin með
þremur AA-rafhlöðum (ekki innifaldar).Opnið hurð aftara
hólfsins og fjarlægið lok rafhlöðuhólfsins. Setjið þrjár
AA-rafhlöður í það eða skiptið um ef nauðsyn krefur.

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières