ferm living HOUSE Instructions D'installation page 8

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 12
UPPLÝSINGAR - IS
Lampann skal einungis nota þegar búið er að festa
hann við vegginn. Hann skal setja upp samkvæmt
landsbundnum reglugerðum varðandi uppsetningu.
Öll önnur notkun er talin vera í ósamræmi við
leiðbeiningar. Tryggið að gildi vörunnar uppfylli
kröfur aflgjafans áður en ljósið er sett upp. Ráðlagt
er að festa snúruna við vegginn þar sem hætta er á
að lausar snúrur vefjist um háls barna og ungabarna
og valdi öndunarteppu.
GÖGN
Viður
Krossviður með framhlið
úr eikarspón eða málaða
framhlið
Plastskermur
Opal pólýkarbonat
(opal Lexan 940)
Tenging
AC 220-240V 50/60 Hz
með LED millistykki
IP-kóði
IP20
LJÓSGJAFAR
Dæmi um LED
Án dimmara
8
Ljósgjafar
LED einungis
Rafafl hám. 2 x 3W
Rafspenna: 12V
Innstunga lampa: G4
LED millistykki
AC 220-240V 50/60 Hz
Straumbreytir 12volt,
12W afl: 1 Amp.
Orkunotkun
millistykkis
í reiðuham: 0,0W
Án halógen
ljósgjafa
Takið
plastskerminn í
sundur þegar skipt
er um ljósgjafa
UPPLÝSINAR UM UPPSETNINGU
1
2
3
4
5
1. Setjið innstungu
lampans á vegginn og
festið hana með tveimur
skrúfum
2. Setjið tvo LED
ljósgjafa í lampann
3. Takið plastskerminn
og setjið hann yfir LED
ljósgjafana
4. Festið plastskerminn við
lampainnstunguna með
tveimur skrúfum
5. Rennið framhluta
lampans niður
á framhluta
lampainnstungunnar.
Tengið LED
millistykkið við
lampann og við
aflgjafann

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

My deerCarCloudFoxTreeAir balloon

Table des Matières