Woods MRD10 Guide D'instructions page 113

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 42
skal þeim leiðbeiningum um
uppsetningu sem fylgja tækinu.
Sýnið ávallt aðgát þegar tækið
er fært því það er þungt. Klæðist
ávallt öryggishönskum.
Gangið úr skugga um að loft leiki
óhindrað umhverfis tækið.
Bíðið í að minnsta kosti 4
klukkustundir áður en tækið er
tengt við rafmagn. Þetta er til að
leyfa olíunni að renna til baka í
pressuna.
Setjið ekki tækið nálægt ofnum eða
öðrum hitagjöfum.
Staðsetjið ekki tækið í beint sólskin.
Rafmagnstenging
VIÐVÖRUN
Hætta á bruna og raflosti.
Tækið skal tengja við jarðtengda
innstungu.
Gangið úr skugga um að
rafmagnsupplýsingarnar á
flokkunarmerkinu séu í samræmi
við orkugjafann. Ef ekki, skal hafa
samband við rafvirkja.
Notið ávallt rétt uppsetta
höggþétta innstungu.
Notið ekki fjöltengi og
framlengingarsnúrur.
Gætið þess að valda ekki
skemmdum á rafíhlutum (t.d.
tengjum, snúrum).
Hafið samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð eða rafvirkja til að
skipta um rafíhluti.
Snúran verður að vera fyrir neðan
innstunguna/klóna.
Tengið ekki klóna við innstunguna
fyrr en uppsetningu er lokið.
Gangið úr skugga um að hægt
sé að komast að klónni eftir
uppsetningu.
Dragið ekki í rafmagnssnúruna til
að aftengja tækið. Togið alltaf í
klóna sjálfa.
All manuals and user guides at all-guides.com
Notkun
VIÐVÖRUN
Hætta á meiðslum, bruna, raflosti
eða eldsvoða.
Breytið ekki eiginleikum tækisins.
Gætið þess að valda ekki
skemmdum á kælihringrásinni.
Hún inniheldur própan (R290),
náttúrulegt gas með háa
umhverfissamhæfni. Þetta gas er
eldfimt.
Ef skemmdir eiga sér stað í
kælihringrásinni skal ganga úr
skugga um að engir logar eða
og neistagjafar séu í herberginu.
Loftræstið herbergið.
Setjið ekki eldfimar vörur eða vörur
sem eru bleyttar með eldfimum
efnum nálægt tækinu eða ofan á
það.
Förgun
VIÐVÖRUN
Hætta á meiðslum.
Takið tækið úr sambandi.
Klippið rafmagnssnúruna af og
fleygið henni. Kælihringrásin í
þessu tæki er ósónvæn. Hafið
samband við viðkomandi aðila í
þínu landi til að fá upplýsingar um
hvernig þú fargar tækinu á réttan
hátt.
Valdið ekki skemmdum á þeim
hluta kælieiningarinnar sem er
nálægt hitaskiptinum.
Notkunarleiðbeiningar
IS
113

Publicité

Table des Matières
loading

Produits Connexes pour Woods MRD10

Ce manuel est également adapté pour:

Mrd14

Table des Matières